Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Aukin eft­ir­spurn ung­menna eft­ir sum­ar­vinnu og ung­linga í Vinnu­skóla200805080

      Til máls tóku: JS, BÞÞ og HSv.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita við­bótar­fjárveit­ingu vegna auk­inn­ar eft­ir­spurn­ar eft­ir sum­ar­vinnu sum­ar­ið 2008, sem verði tekin af liðn­um ófyr­ir­séð.

      • 2. Fram­kvæmd­ir við Lága­fells­skóla 2008200806010

        Til máls tók: HSv.%0D%0DÁ­herslu­breyt­ing í áætlun fram­kvæmda við leik- og grunn­skóla á ár­inu 2008 er sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

        • 3. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa200712026

          Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita heim­ild vegna nauð­syn­legra bún­að­ar­kaupa fyr­ir 2. hæð í Kjarna og vísa henni til end­ur­skoð­aðr­ar fjár­hags­áætl­un­ar.

          • 4. Er­indi varð­andi stuðn­ing vegna tón­leika í Ála­fosskvos200806011

            Til máls tóku: HSv, JS, BÞÞ og KT.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beð­inn stuðn­ing með auka­fjár­veit­ingu að fjár­hæð kr. 250 þús­und. Jafn­framt verði mál­inu vísað til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar til áfram­hald­andi um­fjöll­un­ar.

            • 5. Er­indi Logos lög­manna­stofu varð­andi höf­unda­rétt að skóla­stefnu Krika­skóla200805150

              Von er á fyrstu viðbrögðum frá lögmanni Mosfellsbæjar fyrir fundinn.

              Til máls tóku: BÞÞ, HSv og KT.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­mönn­um Mos­fells­bæj­ar að vinna áfram að mál­inu.

              • 6. Bæj­ar­há­tíð­in Í tún­inu heima 2008200804239

                Til máls tóku: BÞÞ, JS, KT, HSv, HS og HJ.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fella brott lið 1) a) í minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra menn­ing­ar­sviðs frá 6. maí 2008.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45