5. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aukin eftirspurn ungmenna eftir sumarvinnu og unglinga í Vinnuskóla200805080
Til máls tóku: JS, BÞÞ og HSv.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita viðbótarfjárveitingu vegna aukinnar eftirspurnar eftir sumarvinnu sumarið 2008, sem verði tekin af liðnum ófyrirséð.
2. Framkvæmdir við Lágafellsskóla 2008200806010
Til máls tók: HSv.%0D%0DÁherslubreyting í áætlun framkvæmda við leik- og grunnskóla á árinu 2008 er samþykkt með þremur atkvæðum.
3. Húsnæðismál bæjarskrifstofa200712026
Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita heimild vegna nauðsynlegra búnaðarkaupa fyrir 2. hæð í Kjarna og vísa henni til endurskoðaðrar fjárhagsáætlunar.
4. Erindi varðandi stuðning vegna tónleika í Álafosskvos200806011
Til máls tóku: HSv, JS, BÞÞ og KT.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðinn stuðning með aukafjárveitingu að fjárhæð kr. 250 þúsund. Jafnframt verði málinu vísað til menningarmálanefndar til áframhaldandi umfjöllunar.
5. Erindi Logos lögmannastofu varðandi höfundarétt að skólastefnu Krikaskóla200805150
Von er á fyrstu viðbrögðum frá lögmanni Mosfellsbæjar fyrir fundinn.
Til máls tóku: BÞÞ, HSv og KT.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmönnum Mosfellsbæjar að vinna áfram að málinu.
6. Bæjarhátíðin Í túninu heima 2008200804239
Til máls tóku: BÞÞ, JS, KT, HSv, HS og HJ.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fella brott lið 1) a) í minnisblaði framkvæmdastjóra menningarsviðs frá 6. maí 2008.