Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. júlí 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið200705186

      Til máls tóku:EK, GP og JBH.
      Um­hverf­is­nefnd þakk­ar bréf­rit­ur­um ábend­ingu um slæl­ega um­gengi í kring­um Nóa­túns­hús­ið. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að at­hug­að verði með nýja stað­setn­ingu fyr­ir grennd­argáma.

      • 2. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ200706119

        Til máls tóku: EK, GP, OÞÁ og JBH.
        Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að samn­inga­gerð við Land­vernd verði frestað þar til nýr um­hverf­is­stjóri hef­ur haf­ið störf.

        • 3. Um­hverf­is­verð­laun 2007200706191

          Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að eft­ir­tald­ir garð­ar og fyr­ir­tæki fái víð­ur­kenn­ingu árið 2007:

          Hlíð­ar­tún 12 - við­ur­kenn­ing fyr­ir fal­leg­an og vel hirt­an garð

          Hamra­tangi - fyr­ir fal­legt yf­ir­bragð og snyrti­lega götu

          Mat­fugl - við­ur­kenn­ing fyr­ir snyrti­legt um­hverfi fyr­ir­tæk­is

          Heið­ar­hvamm­ur - við­ur­kenn­ing fyr­ir rækt­un­ar­störf

          Þrast­ar­höfði 1,3,5 og 2,4,6 - við­ur­kenn­ing til verktaka fyr­ir snyrti­leg­an frá­g­ang

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00