Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. maí 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­sókn til Lýð­heilsu­stöðv­ar 2007200701325

      Fjöl­skyldu­nefnd þakk­ar veitt­an styrk.

      • 2. Jafn­rétt­isáætlun Mos­fells­bæj­ar 2006-2009200702164

        Könn­un á fram­kvæmd áætl­un­ar tíma­bil­ið 1. janú­ar -31. des­em­ber 2006 lögð fram.

        • 3. Beiðni Hag­stofu Ís­lands um upp­lýs­ing­ar um vist­rými aldr­aðra200705074

          Lagt fram.

          • 4. Vel­ferð­ar­sjóð­ur ís­lenskra barna, styrk­ur árið 2007200705079

            Fjöl­skyldu­nefnd þakk­ar veitt­an styrk, sem mun líkt og fyrri ár koma sér vel fyr­ir börn í Mos­fells­bæ.

            Fundargerðir til staðfestingar

            • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 33200705012F

              Sam­þykkt.

              • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 34200705019F

                Sam­þykkt.

                • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 460200705011F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 461200705015F

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45