Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. október 2018 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brekku­tangi 3, Fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201810320

    Sigfús Tryggvi Blumenstein og Steinunn Kristjánsdóttir, Brekkutangi 3 Mosfellsbæ, sækja um leyfi til að byggja svalalokanir og færa fram útihurð í raðhúsi lóðinni Brekkutangi nr.3 í samræmi við framlögð gögn.

    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir svæð­ið.

    • 2. Skóla­braut 2-4, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201810332

      Mosfellsbær kt. 470269-5969, Þverholt 2 Mosfellsbæ, sækir um takmarkað byggingarleyfi vegna jarðvinnu og fergingar fyrir íþróttahús á lóðinni Skólabraut nr. 2-4, í samræmi við framlögð gögn.

      Sam­þykkt.

      • 3. Völu­teig­ur 15, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809361

        Gagnaveita Reykjavíkur kt. 691206-3780, Bæjarháls 1 Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tengihús á lóðinni Völuteigur nr.5, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 22,8 m², 73,26 m³.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00