Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2018 kl. 16:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Katrín Sif Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) aðalmaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Margrét Guðjónsdóttir (MGu) áheyrnarfulltrúi
  • Þórunn Magnea Jónsdóttir (ÞMJ) áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskydusviðs

Í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka á dagskrá fund­ar­ins fund­ar­gerð 1112. trún­að­ar­mála­fund­ar. Þor­björg I. Jóns­dótt­ir vék af fundi að lok­inni um­fjölllun um trún­að­ar­mál. Vara­menn fjöl­skyldu­nefnd­ar, Anna Sig­ríð­ur Guðna­dótt­ir, Guð­rún Þór­ar­ins­dótt­ir og Bryndís Björg Ein­ars­dótt­ir sátu fund­inn við um­fjöllun kynn­ing­ar á mála­flokk­um fjöl­skyldu­sviðs máls nr.2018084802. Enn­frem­ur starfs­menn fjöl­skyldu­sviðs Berg­lind Ósk B. Fil­ipp­íu­dótt­ir, Krist­björg Hjalta­dótt­ir, Eva Rós Ólafs­dótt­ir og Una Dögg Evu­dótt­ir.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1211201808039F

    Fund­ar­gerð 1211. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 271. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

    • 2. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2018-2022 - 1212201809006F

      Fund­ar­gerð 1212. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 271. fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi eins og ein­stök mál bera með sér.

      Full­trú­ar C og S lista geta at­huga­semd við þá máls­með­ferð að setja mál sem þetta á dagskrá með af­brigð­um í stað þessa að gefa nefnd­ar­mönn­um eðli­leg­an tíma til þessa að kynna sér mál­ið þann­ig að hægt væri að taka upp­lýst af­stöðu til máls­ins.

      Full­trú­ar D og V lista benda á að í upp­hafi fund­ar var sam­þykkt að taka þetta mál á dagskrá af meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar. Ekki síst þar sem mál­ið varð­ar mik­il­væga hags­muni ein­stak­lings og þol­ir illa bið.

      Almenn erindi

      • 3. Kynn­ing á mála­flokk­um fjöl­skyldu­sviðs2018084802

        Kynning starfsmanna fjölskyldusviðs á málaflokkum sviðsins. Gögn í máli verða lögð fram á fundinum.

        Starfs­menn fjöl­skyldu­sviðs kynntu mála­flokka sviðs­ins.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00