Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. júní 2013 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Kristbjörg Þórisdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Áætlun um út­hlut­un fram­laga árið 2013 vegna þjón­ustu við fatlað fólk201305185

    Fundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga með þjónustusvæðum vegna áætlun framlaga árið 2013.

    Ás­geir Sig­ur­gests­son fór yfir áætlun um út­hlut­un fram­laga til Mos­fells­bæj­ar og stöðu mála­flokks­ins.

    • 2. Stuðn­ings­fjöl­skyld­ur, yf­ir­lit yfir stöðu og þró­un árin 2010-2013.201305283

      Yfirlit yfir stuðningsfjölskyldur fatlaðra barna, yfirlit yfir stöðu og þróun árin 2010-2013.

      Krist­björg Hjalta­dótt­ir kynnti sam­an­tekt um stuðn­ings­fjöl­skyld­ur.

      • 3. Fé­lags­leg lið­veisla, yf­ir­lit.201306020

        Félagsleg liðveisla, yfirlit tímabilið 2010-2013.

        Vi­beke Þ. Þor­björns­dótt­ir kynnti sam­an­tekt um lið­veislu.

        • 4. Að­al­fund­ur 2013201305093

          Gögn frá aðalfundi Skálatúnsheimilisins.

          Ás­geir Sig­ur­gests­son sagði frá að­al­fundi Skála­túns­heim­il­is­ins sem hann og fram­kvæmda­stjóri sviðs­ins sátu. Á fund­in­um kom fram að Ás styrkt­ar­fé­lag og IOGT sem standa að rekstr­in­um hafa kom­ið sér sam­an um að leita til Há­skóla Ís­lands um til­nefn­ingu formanns stjórn­ar.

          • 5. Fé­lags­þjón­usta Mos­fells­bæj­ar 2012201303328

            Skýrsla fjölskyldusviðs um félgsþjónustu árið 2012.

            Skýrsla til Hag­stofu Ís­lands um félgs­þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar 2012 kynnt og lögð fram, ásamt sam­an­tekt um fjár­hags­að­stoð og fé­lags­lega heima­þjón­ustu árin 2008-2012.

            Fundargerðir til kynningar

            • 6. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 237201305038F

              Barnaverndarmálafundur afgreiðsla fundar.

              Fund­ar­gerð 237. barna­vernd­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 206 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi.

              • 7. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 778201305030F

                Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.

                Fund­ar­gerð 778. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 206 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 779201305034F

                  Trúnaðarmálafundur afgreiðsla fundar.

                  Fund­ar­gerð 779. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 206 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi.

                  Fundargerðir til staðfestingar

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 780201306001F

                    Fundargerð 780. trúnaðarmálafundar lögð fram til afgreiðslu á 206. fundi fjölskyldunefndar.

                    Fund­ar­gerð 780. trún­að­ar­mála­fund­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök mál bera með sér á 206 fjöl­skyldu­nefnd­ar­fundi.
                    Á fund­in­um voru tekin fyr­ir málin "Fjár­hags­að­stoð nr. 201305109" og "NPA samn­ing­ar nr. 201305277".

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00