Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. desember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

      Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Framhald umræðu á 216. fundi.

      Á 214. fundi sam­þykkti nefnd­in að grennd­arkynna nýja til­lögu að stað­setn­ingu garð­áhalda­húss. Á 479. fundi bæj­ar­stjórn­ar var sam­þykkt til­laga um að fresta af­greiðslu er­ind­is­ins og vísa því aft­ur til nefnd­ar­inn­ar. Fram­hald um­ræðu á 216. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Ála­foss­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200702168

        Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Athugasemd barst frá Guðrúnu Ólafsdóttur, dags. 7. desember 2007. Frestað á 216. fundi.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Ála­fosskvos­ar lauk þann 7. des­em­ber 2007. At­huga­semd barst frá Guð­rúnu Ólafs­dótt­ur, dags. 7. des­em­ber 2007. Frestað á 216. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt í sam­ræmi við 2. mgr. 26. gr. s/b-laga, með þeirri leið­rétt­ingu að bygg­ing­ar­reit­ur­inn verði stytt­ur til sam­ræm­is við fyr­ir­liggj­andi hug­mynd­ir eig­and­ans. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að svara at­huga­semd­inni í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um. %0D

        • 3. Er­indi Huldu Sig­ur­vins­dótt­ur og Hall­dórs Sig­urðs­son­ar varð­andi skrán­ingu lög­heim­il­is200711279

          Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg. Frestað á 216. fundi.

          Hulda Sig­ur­vins­dótt­ir og Halldór Sig­urðs­son óska þann 27.11.2007 eft­ir því að heiti fast­eign­ar þeirra, land­núm­er 125533, verði skráð Leið­ar­endi við Hafra­vatns­veg.%0DNefnd­in get­ur fall­ist á að heiti húss­ins verði skráð Leið­ar­endi við Hafra­vatn.

          • 4. Klapp­ar­hlíð 3 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti200712021

            Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.

            Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á 4 m hárri súlu á þak­brún Klapp­ar­hlíð­ar 3 skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 216. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið að því til­skyldu að lagt verði fram sam­þykki allra eig­enda húss­ins og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa fulln­að­ar­af­greiðslu þeg­ar það skil­yrði hef­ur ver­ið upp­fyllt.

            • 5. Reykja­hlíð 2 um­sókn um upp­setn­ingu á farsíma­loft­neti200712022

              Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.

              Gunn­ar Guðna­son f.h. Nova ehf. sæk­ir þann 4. des­em­ber 2007 um leyfi til að setja upp farsíma­loft­net á þaki dælu­stöðv­ar OR skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 216. fundi.%0DSam­þykkt.

              • 6. Í Helga­dal, fyr­ir­spurn um sól­skála við frí­stunda­hús200712061

                Valdís Ingibjörg Jónsdóttir spyrst þann 2. desember 2007 fyrir um það hvort leyft yrði að byggja sólskála yfir pall sem er við húsið að sunnanverðu. Meðfylgjandi er rissmynd.

                Valdís Ingi­björg Jóns­dótt­ir spyrst þann 2. des­em­ber 2007 fyr­ir um það hvort leyft yrði að byggja sól­skála yfir pall sem er við hús­ið að sunn­an­verðu. Með­fylgj­andi er riss­mynd.%0DBygg­ing­ar­full­trúa falin af­greiðsla máls­ins.

                • 7. Brúnás 10 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710121

                  Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir þann 17. októ­ber 2007 um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 skv. meðf. teikn­ing­um. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu. Frestað á 216. fundi.%0DNefnd­in fellst ekki á auka­í­búð í hús­inu, þar sem er­ind­ið upp­fyll­ir ekki skil­yrði skipu­lags­skil­mála.%0D%0DJón­as Sig­urðs­son vék af fundi að lok­inni af­greiðslu þessa lið­ar.

                  • 8. Reykja­hvoll, breyt­ing á deili­skipu­lagi 2007200712062

                    Lögð fram tillaga að breytingum á "Deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal," unnin af Skapa&Skerpa arkitektum. Tillagan er um minniháttar breytingar á legu gatna og lóðarmörkum við Reykjahvol.

                    Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á "Deili­skipu­lagi frá Reykjalund­ar­vegi að Húsa­dal," unn­in af Skapa&Skerpa arki­tekt­um. Til­lag­an er um minni­hátt­ar breyt­ing­ar á legu gatna og lóð­ar­mörk­um við Reykja­hvol.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                    • 9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710206

                      Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingum á ákvæðum um nýtingarhlutfall í Helgafellshverfi, nánar tiltekið í deiliskipulagsáföngum 2 - 4.

                      Lögð fram til­laga skipu­lags­full­trúa að breyt­ing­um á ákvæð­um um nýt­ing­ar­hlut­fall í Helga­fells­hverfi, nán­ar til­tek­ið í deili­skipu­lags­áföng­um 2 - 4.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst í sam­ræmi við 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                      • 10. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

                        Grenndarkynningu á þeirri breytingu á deiliskipulagi, að gert verði ráð fyrir aukaíbúð í húsinu, lauk þann 12. desember 2007. Engin athugasemd barst.

                        Grennd­arkynn­ingu á þeirri breyt­ingu á deili­skipu­lagi, að gert verði ráð fyr­ir auka­í­búð í hús­inu, lauk þann 12. des­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.%0D

                        • 11. Þver­holt 2 um­sókn um skilti200712054

                          Jónína Jónsdóttir f.h. Lyfs&Heilsu óskar þann 3. desember 2007 eftir heimild til að setja skilti utaná Þverholt 2 skv. meðfylgjandi myndum. Með fylgir bréf húsfélags Þverholts, sem fellst á uppsetningu skilta á norður- og austurhliðum, en ekki á suð-austurgafli.

                          Jón­ína Jóns­dótt­ir f.h. Lyfs&Heilsu ósk­ar þann 3. des­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að setja skilti ut­aná Þver­holt 2 skv. með­fylgj­andi mynd­um. Með fylg­ir bréf hús­fé­lags Þver­holts, sem fellst á upp­setn­ingu skilta á norð­ur- og aust­ur­hlið­um, en ekki á suð-aust­urgafli.%0DSam­þykkt.

                          • 12. Lækj­ar­tún 13a, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr og breyt­ingu á glugg­um200705058

                            Grenndarkynningu á tillögu um bílskúrsbyggingu lauk þann 13. desember 2007. Engin athugasemd barst.

                            Grennd­arkynn­ingu á til­lögu um bíl­skúrs­bygg­ingu lauk þann 13. des­em­ber 2007. Eng­in at­huga­semd barst.%0DSam­þykkt, bygg­ing­ar­full­trúa falin frek­ari af­greiðsla.

                            • 13. Frá Skipu­lags­stofn­un um nám­ur, fram­kvæmda­leyfi og mat á um­hverf­isáhrif­um200712064

                              Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar til sveitarstjórna, þar sem vakin er athygli á breytingu á lögum um náttúruvernd sem tekur gildi 1. júlí 2008.

                              Lagt fram bréf Skipu­lags­stofn­un­ar til sveit­ar­stjórna, þar sem vakin er at­hygli á breyt­ingu á lög­um um nátt­úru­vernd sem tek­ur gildi 1. júlí 2008.%0DLagt fram til kynn­ing­ar.

                              • 14. Arn­ar­tangi 74 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/við­bygg­ingu200712046

                                Anton B. Kroyer sækir þann 7. desember 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnustofu fyrir tónlistarmann utan á núv. bílskúr skv. meðf. teikningum Ark-Íss ehf.

                                Anton B. Kroyer sæk­ir þann 7. des­em­ber 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnu­stofu fyr­ir tón­list­ar­mann utan á núv. bíl­skúr skv. meðf. teikn­ing­um Ark-Íss ehf.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10