18. desember 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Framhald umræðu á 216. fundi.
Á 214. fundi samþykkti nefndin að grenndarkynna nýja tillögu að staðsetningu garðáhaldahúss. Á 479. fundi bæjarstjórnar var samþykkt tillaga um að fresta afgreiðslu erindisins og vísa því aftur til nefndarinnar. Framhald umræðu á 216. fundi.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
2. Álafossvegur 20, umsókn um byggingarleyfi200702168
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Athugasemd barst frá Guðrúnu Ólafsdóttur, dags. 7. desember 2007. Frestað á 216. fundi.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar lauk þann 7. desember 2007. Athugasemd barst frá Guðrúnu Ólafsdóttur, dags. 7. desember 2007. Frestað á 216. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt í samræmi við 2. mgr. 26. gr. s/b-laga, með þeirri leiðréttingu að byggingarreiturinn verði styttur til samræmis við fyrirliggjandi hugmyndir eigandans. Skipulagsfulltrúa falið að svara athugasemdinni í samræmi við umræður á fundinum. %0D
3. Erindi Huldu Sigurvinsdóttur og Halldórs Sigurðssonar varðandi skráningu lögheimilis200711279
Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg. Frestað á 216. fundi.
Hulda Sigurvinsdóttir og Halldór Sigurðsson óska þann 27.11.2007 eftir því að heiti fasteignar þeirra, landnúmer 125533, verði skráð Leiðarendi við Hafravatnsveg.%0DNefndin getur fallist á að heiti hússins verði skráð Leiðarendi við Hafravatn.
4. Klapparhlíð 3 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti200712021
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á 4 m hárri súlu á þakbrún Klapparhlíðar 3 skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi.%0DNefndin samþykkir erindið að því tilskyldu að lagt verði fram samþykki allra eigenda hússins og felur byggingarfulltrúa fullnaðarafgreiðslu þegar það skilyrði hefur verið uppfyllt.
5. Reykjahlíð 2 umsókn um uppsetningu á farsímaloftneti200712022
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi, - sjá gögn með því fundarboði.
Gunnar Guðnason f.h. Nova ehf. sækir þann 4. desember 2007 um leyfi til að setja upp farsímaloftnet á þaki dælustöðvar OR skv. meðf. teikningum. Frestað á 216. fundi.%0DSamþykkt.
6. Í Helgadal, fyrirspurn um sólskála við frístundahús200712061
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir spyrst þann 2. desember 2007 fyrir um það hvort leyft yrði að byggja sólskála yfir pall sem er við húsið að sunnanverðu. Meðfylgjandi er rissmynd.
Valdís Ingibjörg Jónsdóttir spyrst þann 2. desember 2007 fyrir um það hvort leyft yrði að byggja sólskála yfir pall sem er við húsið að sunnanverðu. Meðfylgjandi er rissmynd.%0DByggingarfulltrúa falin afgreiðsla málsins.
7. Brúnás 10 umsókn um byggingarleyfi200710121
Davíð Þór Valdimarsson sækir þann 17. október 2007 um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 skv. meðf. teikningum. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Frestað á 216. fundi.%0DNefndin fellst ekki á aukaíbúð í húsinu, þar sem erindið uppfyllir ekki skilyrði skipulagsskilmála.%0D%0DJónas Sigurðsson vék af fundi að lokinni afgreiðslu þessa liðar.
8. Reykjahvoll, breyting á deiliskipulagi 2007200712062
Lögð fram tillaga að breytingum á "Deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal," unnin af Skapa&Skerpa arkitektum. Tillagan er um minniháttar breytingar á legu gatna og lóðarmörkum við Reykjahvol.
Lögð fram tillaga að breytingum á "Deiliskipulagi frá Reykjalundarvegi að Húsadal," unnin af Skapa&Skerpa arkitektum. Tillagan er um minniháttar breytingar á legu gatna og lóðarmörkum við Reykjahvol.%0DNefndin leggur til að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.
9. Ástu-Sólliljugata 23-25, ósk um breytingu á deiliskipulagi200710206
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingum á ákvæðum um nýtingarhlutfall í Helgafellshverfi, nánar tiltekið í deiliskipulagsáföngum 2 - 4.
Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa að breytingum á ákvæðum um nýtingarhlutfall í Helgafellshverfi, nánar tiltekið í deiliskipulagsáföngum 2 - 4.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 26. gr. s/b-laga.
10. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi200609001
Grenndarkynningu á þeirri breytingu á deiliskipulagi, að gert verði ráð fyrir aukaíbúð í húsinu, lauk þann 12. desember 2007. Engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu á þeirri breytingu á deiliskipulagi, að gert verði ráð fyrir aukaíbúð í húsinu, lauk þann 12. desember 2007. Engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.%0D
11. Þverholt 2 umsókn um skilti200712054
Jónína Jónsdóttir f.h. Lyfs&Heilsu óskar þann 3. desember 2007 eftir heimild til að setja skilti utaná Þverholt 2 skv. meðfylgjandi myndum. Með fylgir bréf húsfélags Þverholts, sem fellst á uppsetningu skilta á norður- og austurhliðum, en ekki á suð-austurgafli.
Jónína Jónsdóttir f.h. Lyfs&Heilsu óskar þann 3. desember 2007 eftir heimild til að setja skilti utaná Þverholt 2 skv. meðfylgjandi myndum. Með fylgir bréf húsfélags Þverholts, sem fellst á uppsetningu skilta á norður- og austurhliðum, en ekki á suð-austurgafli.%0DSamþykkt.
12. Lækjartún 13a, umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr og breytingu á gluggum200705058
Grenndarkynningu á tillögu um bílskúrsbyggingu lauk þann 13. desember 2007. Engin athugasemd barst.
Grenndarkynningu á tillögu um bílskúrsbyggingu lauk þann 13. desember 2007. Engin athugasemd barst.%0DSamþykkt, byggingarfulltrúa falin frekari afgreiðsla.
13. Frá Skipulagsstofnun um námur, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum200712064
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar til sveitarstjórna, þar sem vakin er athygli á breytingu á lögum um náttúruvernd sem tekur gildi 1. júlí 2008.
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar til sveitarstjórna, þar sem vakin er athygli á breytingu á lögum um náttúruvernd sem tekur gildi 1. júlí 2008.%0DLagt fram til kynningar.
14. Arnartangi 74 umsókn um byggingarleyfi v/viðbyggingu200712046
Anton B. Kroyer sækir þann 7. desember 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnustofu fyrir tónlistarmann utan á núv. bílskúr skv. meðf. teikningum Ark-Íss ehf.
Anton B. Kroyer sækir þann 7. desember 2007 um leyfi til að byggja 39,2 m2 vinnustofu fyrir tónlistarmann utan á núv. bílskúr skv. meðf. teikningum Ark-Íss ehf.%0DNefndin hafnar erindinu.