Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

16. febrúar 2010 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um inn­rit­un ný­nema í fram­halds­skóla 2010201001524

      Bréf ráðu­neyt­is lagt fram.

      • 2. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi inn­leið­ingu laga um leik­skóla og grunn­skóla200912288

        Skýrsla um út­tekt á inn­leið­ingu nýrra laga um leik- og grunn­skóla lögð fram.

        • 3. Breyt­ing­ar á skóla­da­ga­tali leik­skóla, vorönn 2010201001521

          Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að breyt­ing verði gerð á skóla­da­ga­tali leik­skóla í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.  Gert er ráð fyr­ir að tvisvar á vorönn verði starfs­manna­fund­ir á dag­tíma.

          • 4. Skóla­da­gatal leik- og grunn­skóla 2010-2011201002162

            Skóladagatal Huldubergs er ekki tilbúið - það verður sett inn á fundargátt mjög bráðlega.

            Skóla­daga­töl leik- og grunn­skóla fyr­ir árið 2010-2011 lögð fram. Skóla­da­gatal er hluti af skóla­námskrá sér­hvers skóla.
             
            Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa fram­lögð skóla­daga­töl, sem kynnt hafa ver­ið í skóla­sam­fé­lag­inu í sam­ræmi við lög- og reglu­gerð­ir. 

            • 5. Mat á leik­skólastarfi201002188

              Helga Dís Sigurðardóttir matssérfræðingur er boðuð á fundinn undir þessu máli.

              Á fund­inn mætti Helga Dís Sig­urð­ar­dótt­ir mats­sér­fræð­ing­ur sem hef­ur starfað með leik­skóla­starfs­fólki að und­ir­bún­ingi mats á leik­skólastarfi.  Lögð fram miðsvetr­ar­skýrsla um verk­efn­ið.

              • 6. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un200901761

                Drög að end­ur­skoð­aðri skóla­stefnu Mos­fells­bæj­ar lögð fram.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00