Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. september 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­hirðu­áætlun fyr­ir opin svæði í Mos­fells­bæ200708221

      Til máls tóku: OÞÁ, EKr., GP, BS, AEH, OPV, ÁÞ, JBH
      Garð­yrkju­stjóri fór í gegn­um hirð­ingaráætlun árs­ins 2007 og 2008.

      • 2. Hjól­reiða­að­stæð­ur í Mos­fells­bæ, Er­indi Ursulu Ju­nem­ann200708090

        Til máls tóku: EKr, OPV, BS, AEH, ÁÞ, JBH
        Um­hverf­is­nefnd þakk­ar bréf­rit­ara fyr­ir góð­ar ábend­ing­ar. Unn­ið er að und­ir­bún­ingi úr­bóta á hjól­reiða- og göngu­stíg­um. Eign­ar­sjóð­ur skoði end­ur­bæt­ur á hjól­reiða­grind­um við Varmár­skóla.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:17