27. apríl 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Marteinn Magnússon aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Umræða um forkynningu á drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Umræða um forkynningu á drögum að endurskoðuðu aðalskipulagi.%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Málið rætt.</SPAN><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </SPAN>
2. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi/breytingu á deiliskipulagi200810366
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 15. mars 2010 með athugasemdafresti til 13. apríl 2010. Þátttakendur hafa allir lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt sem barst þann 29. mars 2010. Frestað á 276. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var send í grenndarkynningu 15. mars 2010 með athugasemdafresti til 13. apríl 2010. Þátttakendur hafa allir lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt sem barst þann 29. mars 2010. Frestað á 276. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir fyrirliggjandi deiliskipulagsuppdrátt og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið samanber 1. mgr 26. gr s/b-laga.</SPAN>
3. Minna-Mosfell 123716 -byggingarleyfi f. breytingum innanhúss og opnu skýli201003395
Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson Minna-Mosfelli sækja 29. mars 2010 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi rishæðar, byggja kvist, svalir og útitröppur við norðurhlið og opið skýli við vesturgafl íbúðarhússins að Minna-Mosfelli. Stærð opins skýlis 28,9 m2. Frestað á 276. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Guðrún Sigurðardóttir og Valur Þorvaldsson Minna-Mosfelli sækja 29. mars 2010 um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi rishæðar, byggja kvist, svalir og útitröppur við norðurhlið og opið skýli við vesturgafl íbúðarhússins að Minna-Mosfelli. Stærð opins skýlis 28,9 m2. Frestað á 276. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir snerta ekki hagsmuni nágranna, samþykkir nefndin umsóknina fyrir sitt leyti og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir. </SPAN>
4. Frístundalóð, l.nr. 125184, umsókn um samþykkt deiliskipulags201004042
Hildur Bjarnadóttir arkitekt óskar þann 8. apríl 2010 f.h. Hálistar ehf. f.h. dánarbús Þorbjargar Vernu Þórðardóttur eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga að frístundalóð norðvestan Silungatjarnar verði samþykkt. Frestað á 276. fundi.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Hildur Bjarnadóttir arkitekt óskar þann 8. apríl 2010 f.h. Hálistar ehf. f.h. dánarbús Þorbjargar Vernu Þórðardóttur eftir því að meðfylgjandi deiliskipulagstillaga að frístundalóð norðvestan Silungatjarnar verði samþykkt.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna til kynningar í samræmi við ákvæði 25. gr. s/b-laga.</SPAN>
5. Reykjavegur, tillaga um nýtt nafn: Kóngsvegur201002133
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 274. fundi. Lögð fram umsögn þróunar- og ferðamálanefndar frá 23. mars 2010. Frestað á 276. fundi.
%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 274. fundi. Lögð fram umsögn þróunar- og ferðamálanefndar frá 23. mars 2010. Frestað á 276. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir að nafni Reykjavegar frá Vesturlandsvegi að Teigi verði breytt í Kóngsveg og væntanlegu framhaldi hans þaðan að Úlfarsfellsvegi í landi Reykjavíkur.</SPAN>
6. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010201004045
Gerð verður grein fyrir stöðu nýbyggingarsvæða með tilliti til umhverfis- og öryggisþátta. Frestað á 276. fundi.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Gerð var grein fyrir stöðu nýbyggingarsvæða með tilliti til umhverfis- og öryggisþátta. Frestað á 276. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>S/B-nefnd óskar eftir minnisblaði um stöðu málsins og frestar umræðum til næsta fundar. </SPAN>
7. Fyrirspurn um niðursetningu á gámi/geymslu við hlið hússins.201004056
Arnar Þór Hafþórsson og Karen Sif Þorvaldsdóttir óska þann 9. apríl 2010 eftir leyfi til að staðsetja geymsluskúr við hliðina á húsi sínu Klapparhlíð 44, sbr. meðfylgjandi teikningu og myndir. Undirskriftir (samþykki) nágranna fylgja.
%0D%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Arnar Þór Hafþórsson og Karen Sif Þorvaldsdóttir óska þann 9. apríl 2010 eftir leyfi til að staðsetja geymsluskúr við hliðina á húsi sínu Klapparhlíð 44, sbr. meðfylgjandi teikningu og myndir. </SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>S/b-nefnd synjar erindinu.</SPAN>
8. Helgadalsvegur 3-7, ósk um breytingu á deiliskipulagi.201004138
Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Sigríður Rafnsdóttir og Rafn Jónsson óska þann 16. apríl 2010 eftir því að meðf. deiliskipulagstillaga, sem gerir ráð fyrir að lóð nr. 5 við Helgadalsveg verði skipt í tvær lóðir, verði tekin fyrir að nýju. Erindinu var áður hafnað á 215. fundi.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Frestað. </SPAN>
9. Leirvogstunga, fyrirspurn um breytingar á deiliskipulagi200909784
Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst.
%0D%0D%0D<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingum á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga 12. mars 2010 með athugasemdafresti til 22. apríl 2010. Engin athugasemd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>