30. nóvember 2018 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hafravík (lóð í Úlfarsfellslandi), Umsókn um byggingarleyfi201806025
Daníel Þórarinsson Stapaseli 311 Borgarbyggð sækir um leyfi til að byggja úr timbri viðbyggingu við núverandi frístundahús á lóð í Úlfarsfellslandi, landeignarnr. 125503, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Fyrir breytingu 59,0 m², 194,7 m³, eftir breytingu 90,8 m², 378,4 m³.
Samþykkt.
2. Laut-Dælustöðvarvegur 4B, Umsókn um byggingarleyfi201806286
Bjarni Össurarson og Sigrún Ó. Þorgeirsdóttir Suðurgötu 35 Reykjavík sækja um leyfi til að rífa og farga núverandi frístundahúsi á Laut, landeignarnr. 123752, í samræmi við framlögð gögn. Hafa skal samráð við Heilbrigðiseftirlit áður en framkvæmdir hefjast.
Samþykkt.
3. Brattahlíð 48-50, Umsókn um byggingarleyfi.201811149
Tré-Búkki ehf Suðurhúsum 2, 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 4 íbúða fjölbýlishús á lóðinni Brattahlíð 48-50, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 1.hæð 222,8 m2, 2.hæð 222,8 m2. Brúttórúmmál 1.196,960 m3
Samþykkt.