30. janúar 2017 kl. 13:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ástu-Sóliljugata 30-34/Umsókn um byggingarleyfi201701244
Háholt ehf. Stórakrika 25 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innanhúss fyrirkomulagi að Ástu Sólliljugötu 30-34 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
2. Drífubakki 1/Umsókn um byggingarleyfi201701336
Kristín Kristjásnsdóttir Ólafsgeisla 1 Reykjavík sækir um leyfi til að fjölga gluggum á vestur-hlið Drífubakka 1 í samræmi við framlögð gögn. Fyrir liggur skriflegt samþykki meðeigenda í húsinu.
Samþykkt.
3. Gerplustræti 31-37/Umsókn um byggingarleyfi201701341
Mannverk ehf. Hlíðarsmára 12 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi, minnka grunnflöt og lækka áður samþykkt fjölbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 31-37 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss eftir breytingu: Kjallari /geymslur / bílakjallari 1723,9 m2, 1.hæð 1181,8 m2, 2.hæð 1260,6 m2, 3. hæð 1260,6 m2, 4. hæð 1260,6 m2, 17409,9 m3.
Samþykkt.
4. Vefarastræti 7-11/Umsókn um byggingarleyfi201701216
Eykt ehf. Stórhöfða 34-40 Reykjavík sækir um leyfi fyrir innanhúss fyrirkomulagsbreytingum í áður samþykktum íbúðum að Vefarastræti 7-11 í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir mannvirkja breytast ekki.
Samþykkt.