Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Steinunn Dögg Steinsen (SDS) aðalmaður
  • Guðrún Þórhildur Elfarsdóttir (GÞE) áheyrnarfulltrúi
  • Vilborg Sveinsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Ragnheiður Halldórsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Bryndís Ásmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Freyja Leópoldsdóttir (FL) áheyrnarfulltrúi
  • Snorri Gissurarson 2. varamaður
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Hafsteinn Pálsson Formaður fræðslunefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ytra mat á grunn­skól­um - Lága­fells­skóli201511031

    Niðurstöður á ytra mati Menntamálastofnunar á starfsemi Lágafellsskóla.

    Fræðslu­nefnd vís­ar mál­inu áfram til frek­ari úr­vinnslu hjá fræðslu- og frí­stunda­sviði og Lága­fells­skóla. Óskað er eft­ir kynn­ingu í fræðslu­nefnd þeg­ar út­bóta­áætl­un­in er til­bú­in.

    Gestir
    • Jóhanna Magnúsdóttir
  • 2. Útinám í Mos­fells­bær201609256

    Lagt fram til kynningar

    Fræðslu­nefnd legg­ur til við fræðslu- og frí­stunda­svið að skoða í sam­ráði við leik- og grunn­skóla­stjórn­end­ur hvern­ig hægt er að efla vægi úti­náms í skól­um bæj­ar­ins.

  • 3. Ungt fólk og grunn­skól­ar- Hag­ir og líð­an ungs fólks í Mos­fells­bæ 2015201505054

    Dagsetningar á kynningum skýrslunnar innan skólasamfélagsins lagðar fram til upplýsingar.

      Varmár­skóli 13. okt og Lága­fells­skóli 14.okt
    • 4. Kennslu­að­ferð­in Leik­ur að Læra í grunn­skóla­eingingu Leir­vogstungu­skóla201609202

      Bréf frá foreldrum Leirvogstungu lagt fram.

      Fræðslu­nefnd legg­ur til við fræðslu- og frí­stunda­svið að funda með bréf­rit­ur­um og afla frek­ari upp­lýs­inga um for­send­ur. Fræðslu­nefnd verði upp­lýst um fram­vindu mála.

    • 5. Drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2016-17201609422

      Lagt fram til upplýsingar

    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40