Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. maí 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Brekku­bær í Þor­móðs­dal, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405153

    Kristín K Harðardóttir Hnjúkaseli 8 Reykjavík sækir um leyfi til að endurbyggja úr timbri sumarbústað í landi Þormóðsdals landnr. 125620 í samræmi við framlögð gögn. Stærð bústaðs: 1. hæð 72,5 m2, millipallur 23,8 m2, samtals 392,6 m3.

    Sam­þykkt

    • 2. Merkja­teig­ur 8, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201405373

      Stefán Þórisson Merkjateigi 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja við húsið nr. 8 við Merkjateig í samræmi við framlögð gögn. Um er að ræða viðbyggingu úr steinsteypu, byggingu yfir stiga milli hæða.

      Bygg­inga­full­trúi vís­ar mál­inu til með­ferð­ar hjá skipu­lags­nefnd með vís­un til 1. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.