Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
  • Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar200804213

    Til máls tóku: HS, SÓJ, BH, HSv og JS.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjór­um stjórn­sýslu- og um­hverf­is­sviða að svara er­ind­inu.

    • 2. Vinnu­flokka­bíll Þjón­ustu­stöðv­ar201204212

      Til máls tóku: HS, BH og JJB.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs að ganga frá kaup­um á bíl fyr­ir Þjón­ustu­stöð.

      • 3. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un­ar­til­lögu um áætlun um vernd og ork­u­nýt­ingu land­svæða201204227

        Til máls tóku: HS, JJB og JS.

        Er­ind­ið lagt fram. 

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30