3. maí 2012 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Herdís Sigurjónsdóttir formaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) varaformaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) áheyrnarfulltrúi
- Karl Tómasson áheyrnarfulltrúi
- Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi hugmyndir að skipulagningu á spildu úr landi Lundar200804213
Til máls tóku: HS, SÓJ, BH, HSv og JS.
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjórum stjórnsýslu- og umhverfissviða að svara erindinu.
2. Vinnuflokkabíll Þjónustustöðvar201204212
Til máls tóku: HS, BH og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra og framkvæmdastjóra umhverfissviðs að ganga frá kaupum á bíl fyrir Þjónustustöð.
3. Erindi Alþingis varðandi umsögn um þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða201204227
Til máls tóku: HS, JJB og JS.
Erindið lagt fram.