4. október 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
- Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) vara áheyrnarfulltrúi
- Gyða Vigfúsdóttir fræðslusvið
- Sveinbjörg Davíðsdóttir (SD) fræðslusvið
- Þrúður Hjelm fræðslusvið
- Atli Guðlaugsson fræðslusvið
- Daði Þór Einarsson fræðslusvið
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009-2012200809341
Lagðar eru fram starfsáætlun Listaskóla og Skólahljómsveitar, leikskóla Mosfellsbæjar og Skólaskrifstofu.
Á fundinn mættu skólastjórar leikskólanna, Listaskóla ásamt stjórnenda Skólahljómsveitar og starfsmenn Skólaskrifstofu. Kynntar voru starfsáætlanir 2012.
Starfsáætlanir lagðar fram.
2. Reglur um skólaakstur í Mosfellsbæ og skólaakstur 2011-12201109487
Reglur lagðar fram til samþykktar.
Uppfærðar reglur um skólaakstur staðfestar af fræðslunefnd með þeim breytingum sem fram komu á fundinum og mælist nefndin til að reglurnar og tímatöflur skólaaksturs verði kynntar foreldrum.