Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. maí 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Stórikriki 57, um­sókn um leyfi fyr­ir auka­í­búð200901777

      Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi, sem fól í sér að heimilt yrði að gera aukaíbúð í húsi nr. 57, lauk þann 27. apríl. Ein athugasemd barst, frá Bjarna Haukssyni hdl f.h. Jóhanns Péturs Andersen, dags. 27. apríl 2009. Aðrir þátttakendur í grenndarkynningu lýstu skriflega yfir samþykki sínu.

      %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sem fól í sér að heim­ilt yrði gera auka­í­búð í húsi nr. 57, lauk þann 27. apríl. Ein at­huga­semd barst, frá Bjarna Hauks­syni hdl f.h. Jó­hanns Pét­urs And­er­sen, dags. 27. apríl 2009. Að­r­ir þátt­tak­end­ur í grennd­arkynn­ingu lýstu skrif­lega yfir sam­þykki sínu.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­full­trúa fal­ið að und­ir­búa svar við at­huga­semd.</SPAN>

      • 2. Greni­byggð 8, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un á norð­vest­ur hlið húss­ins.200903168

        Grenndarkynningu á umsókn um 27,3 m2 viðbyggingu lauk þann 28. apríl 2009. Engin athugasemd barst.

        %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um 27,3 m2 við­bygg­ingu lauk þann 28. apríl 2009. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Bygg­inga­full­trúa fal­ið að af­greiða mál­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

        • 3. 30 km hverfi, end­ur­skoð­un 2009200905064

          Lagðar fram tillögur Eflu ehf að 30 km hverfum og hraðahindrunum í Mosfellsbæ, dags. í apríl 2009. Einnig kynntar fyrirspurnir íbúa um hraðahindranir í Litlakrika og Þrastarhöfða.

          %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ar fram og kynnt­ar til­lög­ur Eflu ehf að 30 km hverf­um og hraða­hindr­un­um í Mos­fells­bæ, dags. í apríl 2009. Einn­ig kynnt­ar fyr­ir­spurn­ir íbúa um hraða­hindr­an­ir í Litlakrika og Þrast­ar­höfða. Fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs fal­ið að vinna áfram að mál­inu. Skoð­að­ar verði beiðn­ir um nýj­ar hraða­hindr­an­ir í sam­ræmi við til­lög­ur í grein­ar­gerð.</SPAN>

          • 4. Grund við Varmá, lnr. 125419 - deili­skipu­lag200601077

            Lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur sem gerir ráð tveimur nýjum einbýlishúsum á landinu, sbr. bókun á 245. fundi. (Uppdráttur verður sendur í tölvupósti á mánudag og settur á fundargátt.)

            %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur sem ger­ir ráð tveim­ur nýj­um ein­býl­is­hús­um á land­inu, sbr. bók­un á 245. fundi. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að aug­lýsa til­lögu&nbsp;að&nbsp;skipu­lagi við Grund í sam­ræmi við 26. grein skipu­lagslaga.&nbsp;</SPAN>

            • 5. Hrafns­höfði 13, fyr­ir­spurn um stækk­un húss200904193

              Kjartan Jónsson sækir þann 20. apríl 2009 um leyfi til að stækka íbúðarhúsið að Hrafnshöfða 13 í samræmi við framlögð gögn. Hluti umbeðinnar stækkunar lendir út fyrir byggingarreit gildandi deiliskipulags.

              %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Kjart­an Jóns­son sæk­ir þann 20. apríl 2009 um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús­ið að Hrafns­höfða 13 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Hluti um­beð­inn­ar stækk­un­ar lend­ir út fyr­ir bygg­ing­ar­reit gild­andi deili­skipu­lags. Nefnd­in fel­ur bygg­inga­full­trúa að óska eft­ir nán­ari&nbsp;upp­lýs­ing­um um fyr­ir­hug­aða stækk­un.</SPAN>

              • 6. Nesja­valla­lína 2, um­sókn um fram­kvæmda­leyfi200904266

                Árni Stefánsson óskar þann 22. apríl 2009 f.h. Landsnets eftir framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Nesjavallalínu 2, 132-ja kV jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi sem liggur á 10 km kafla innan marka Mosfellsbæjar. Meðfylgjandi er greinargerð með uppdráttum.

                %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Árni Stef­áns­son ósk­ar þann 22. apríl 2009 f.h. Landsnets eft­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir lagn­ingu Nesja­valla­línu 2, 132-ja kV jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi sem ligg­ur á 10 km kafla inn­an marka Mos­fells­bæj­ar. Nefnd­in heim­il­ar fyr­ir sitt leyti út­gáfu fram­kvæmda­leyf­is og fel­ur skipu­lags­full­trúa út­gáfu leyf­is­ins.</SPAN>

                • 7. Eyri v. Reykjalund, um­sókn um stækk­un bygg­ing­ar­reits200903377

                  Lagt fram nýtt erindi dags. 25.04.09, þar sem óskað er eftir heimild til að gera tillögu að breytingu á deiliskipulagi, þannig að byggja megi 35 m2 við sumarhús og stækka geymsluhús upp í 41 m2 skv. meðfylgjandi teikningum. Fyrri tillögu að breytingu á deiliskipulagi var hafnað á 251. fundi.

                  %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram nýtt er­indi dags. 25.04.09, þar sem óskað er eft­ir heim­ild til að gera til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, þann­ig að byggja megi 35 m2 við sum­ar­hús og stækka geymslu­hús upp í 41 m2 skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Fyrri til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var hafn­að á 251. fundi. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að skoða mál­ið milli funda.</SPAN>

                  • 8. Úr landi Mið­dals 125188 - ósk um heim­ild til að koma upp að­stöðu­húsi200905102

                    Reynir Grétarsson óskar þann 5. maí 2009 eftir heimild fyrir allt að 30 fm aðstöðuhúsi vegna skógræktar á landspildu sinni.

                    %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Reyn­ir Grét­ars­son ósk­ar þann 5. maí 2009 eft­ir heim­ild fyr­ir allt að 30 fm að­stöðu­húsi vegna skóg­rækt­ar á land­spildu sinni. Nefnd­in ósk­ar eft­ir frek­ari gögn­um um mál­ið.</SPAN>

                    • 9. Ósk um upp­setn­ingu blaða­kassa í Leir­vogstungu200905159

                      Anna Bára Teitsdóttir f.h. Pósthússins ehf óskar þann 6. maí 2009 í tölvupósti eftir heimild til að setja upp blaðakassa í Leirvogstungu vegna dreifingar Fréttablaðsins. Meðfylgjandi er nánari greinargerð með myndum af slíkum kössum.

                      %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Anna Bára Teits­dótt­ir f.h. Póst­húss­ins ehf ósk­ar þann 6. maí 2009 í tölvu­pósti eft­ir heim­ild til að setja upp blaða­kassa í Leir­vogstungu vegna dreif­ing­ar Frétta­blaðs­ins. Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd við upp­setn­ingu blaða­kassa í Leir­vogstungu enda sé það til reynslu.</SPAN>

                      • 10. Dverg­holt 22, fyr­ir­spurn um breyt­ing­ar á húsi.200905104

                        Sigursveinn Eggertsson spyrst þann 11. maí 2009 fyrir um það hvort leyft verði að bæta við glugga í kjallara, byggja sólstofu og setja hallandi þak á bílskúr á lóðinni nr. 22 við Dvergholt í samræmi við meðfylgjandi gögn.

                        %0D%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Sig­ur­sveinn Eggerts­son spyrst þann 11. maí 2009 fyr­ir um það hvort leyft verði að bæta við glugga í kjall­ara, byggja sól­stofu og setja hallandi þak á bíl­skúr á lóð­inni nr. 22 við Dverg­holt í sam­ræmi við með­fylgj­andi gögn. Skipu­lags­full­trúa fal­ið að setja er­ind­ið í grennd­arkynn­ingu um leið og full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;%0D<SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                        • 11. Helga­fells­hverfi/Auga, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi.200905152

                          Lagt fram erindi Sigurðar Einarssonar arkitekts f.h. Helgafellsbygginga, dags. 12. maí 2009, þar sem farið er fram á að unnar verði breytingar á deiliskipulagi Augans varðandi bílastæðamál og fjölda íbúða. Meðfylgjandi eru skissur til útskýringar á erindinu.

                          %0D<SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram er­indi Sig­urð­ar Ein­ars­son­ar arki­tekts f.h. Helga­fells­bygg­inga, dags. 12. maí 2009, þar sem far­ið er fram á að unn­ar verði breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi Aug­ans varð­andi bíla­stæða­mál og fjölda íbúða. Nefnd­in ósk­ar eft­ir að skipu­lags­höf­und­ur komi á fund og fari yfir mál­ið.</SPAN>

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 165200904027F

                            <DIV&gt;%0D<DIV&gt;Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45