13. desember 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) formaður
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir (ÞS) varaformaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Ragnar Bjarni Zoega Hreiðarsson (RBH) aðalmaður
- Jón Örn Jónsson (JÖJ) aðalmaður
- Ómar Ingþórsson (ÓI) áheyrnarfulltrúi
- Michele Rebora (MR) áheyrnarfulltrúi
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Heiða Ágústsdóttir umhverfissvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundadagskrá 2023202211082
Lögð fram til kynningar tillaga að fundardagatali umhverfisnefndar fyrir árið 2023
Fundadagatal lagt fram. Samþykkt með fimm atkvæðum.
2. Gerð stjórnunar- og verndaráætlana fyrir friðlýst svæði í Mosfellsbæ201912163
Lögð fram til kynningar drög að stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa.
Lagt fram til kynningar og umræður um málið.
3. Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið202106232
Erindi frá SSH þar sem tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins er kynnt auk þess sem ábendinga er óskað. Á 1558. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umhverfisnefndar. Jón Kjartan Ágústsson svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins kynnir málið.
Umhverfisnefnd tekur undir afgreiðslu frá 226. fundi umhverfisnefndar.
" Umhverfisnefnd er jákvæð fyrir framlagðri tillögu að sameiginlegri loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið og telur hana falla vel að umhverfisstefnu Mosfellsbæjar og stefnu sveitarfélagsins í málaflokknum."
Samþykkt með 5 atkvæðum
Gestir
- Jón Kjartan Ágústsson
- FylgiskjalLoftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins_stefna og verkfærakista_sept 2022.pdfFylgiskjalLoftslagsstefna minnisblað til stjórnar SSH sept 2022.pdfFylgiskjalMos - Fylgibréf - Tillaga að loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins.pdfFylgiskjalBæjarráð Mosfellsbæjar - 1558 (24.11.2022) - Loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið.pdfFylgiskjalLoftslagsstefna_kynning_fyrir_sveitarfélög_nóv_des_2022.pdf