Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. febrúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ála­foss­veg­ur 25 - fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi200602001

      Jóhannes B. Eðvaldsson óskar þann 29. janúar eftir því f.h. Álafossbrekkunnar ehf. að áður innsendar teikningar og umsókn um byggingarleyfi fyrir húsi að Álafossvegi 25 fái meðferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óverulegar breytingar á deiliskipulagi. Frestað á 222. fundi.

      Jó­hann­es B. Eð­valds­son ósk­ar þann 29. janú­ar eft­ir því f.h. Ála­foss­brekk­unn­ar ehf. að áður inn­send­ar teikn­ing­ar og um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir húsi að Ála­foss­vegi 25 fái með­ferð skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga um óveru­leg­ar breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi. %0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­anda. Nefnd­in fellst ekki á að mál­ið fái með­ferð skv. 2. mgr. 26. gr. og vís­ar til þess að end­ur­skoð­un deili­skipu­lags­ins er í vinnslu.

      • 2. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

        Í framhaldi af erindi Sigurðar I B Guðmundssonar frá 7. ágúst 2007 er lögð fram ný tillaga Kristins Ragnarssonar arkitekts að deiliskipulagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyrir að lóðinni verði skipt í tvennt og að á vestari partinum komi nýtt einbýlishús. Frestað á 222. fundi.

        Í fram­haldi af er­indi Sig­urð­ar I B Guð­munds­son­ar frá 7. ág­úst 2007 er lögð fram ný til­laga Krist­ins Ragn­ars­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi, dags. 31.01.2008, þar sem gert er ráð fyr­ir að lóð­inni verði skipt í tvennt og að á vest­ari part­in­um komi nýtt ein­býl­is­hús.%0DNefnd­in fel­ur starfs­mönn­um að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar um út­færslu til­lög­unn­ar á fram­færi við um­sækj­anda.

        • 3. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða200708097

          Í framhaldi af erindi Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts f.h. landeigenda frá 15. ágúst 2007, sbr. bókun á 208. fundi, er lögð fram endurskoðuð tillaga að deiliskipulagi 5 frístundalóða þar sem nú eru 2 lóðir Gunnlaugar Eggertsdóttur. Frestað á 222. fundi.

          Í fram­haldi af er­indi Hildigunn­ar Har­alds­dótt­ur arki­tekts f.h. land­eig­enda frá 15. ág­úst 2007, sbr. bók­un á 208. fundi, er lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga að deili­skipu­lagi 5 frí­stunda­lóða þar sem nú eru 2 lóð­ir Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur. Frestað á 222. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur og höf­und um nán­ari út­færslu til­lög­unn­ar.

          • 4. Fyr­ir­spurn varð­andi stækk­un 30 km svæð­is á Baugs­hlíð og Skóla­braut200802031

            Gunnar S.I. Sigurðsson lögreglumaður óskar þann 1. febrúar 2008 eftir því að athugað verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugshlíð og Skólabraut. Frestað á 222. fundi.

            Gunn­ar S.I. Sig­urðs­son lög­reglu­mað­ur ósk­ar þann 1. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að at­hug­að verði hvort unnt sé að stækka 30-km svæði á Baugs­hlíð og Skóla­braut.%0DBæj­ar­verk­fræð­ingi fal­ið að ræða við lög­reglu um 30 km svæði í bæn­um.

            • 5. Skelja­tangi 16 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga200802041

              Matthías Ottósson sækir þann 5. febrúar 2008 um leyfi til að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins skv. meðf. teikningum Ragnars A. Birgissonar arkitekts. Frestað á 222. fundi.

              Matth­ías Ottós­son sæk­ir þann 5. fe­brú­ar 2008 um leyfi til að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins skv. meðf. teikn­ing­um Ragn­ars A. Birg­is­son­ar arki­tekts.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.%0D

              • 6. Hraðastaða­veg­ur 5, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/land­bún­að­ar­bygg­ingu200712024

                Í framhaldi af umsókn Hlyns Þórissonar f.h. Gands ehf þann 4. desember um byggingarleyfi fyrir landbúnaðarbyggingu að Hraðastaðavegi 5 er lögð fram yfirlýsing hans um fyrirhugaða notkun byggingarinnar ásamt minnisblaði um eldvarnarmál. Frestað á 222. fundi.

                Í fram­haldi af um­sókn Hlyns Þór­is­son­ar f.h. Gands ehf þann 4. des­em­ber um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir land­bún­að­ar­bygg­ingu að Hraðastaða­vegi 5 er lögð fram yf­ir­lýs­ing hans um fyr­ir­hug­aða notk­un bygg­ing­ar­inn­ar ásamt minn­is­blaði um eld­varn­ar­mál.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu, þar sem hún tel­ur að bygg­ing véla­skemmu af þeirri stærð sem um er sótt sam­ræm­ist ekki stefnu­mörk­un skipu­lags­ins og falli ekki að nú­ver­andi byggð.

                • 7. Bræðra­tunga - fyr­ir­spurn um heils­árs­bú­setu200802120

                  Tobias Klose spyrst þann 14. febrúar 2008 fyrir um það hvort heimiluð yrði heilsársbúseta á eigninni og í öðru lagi hvort heimiluð yrði bygging 5 - 6 smáhýsa þar í tengslum við rekstur ferðaþjónustufyrirtækisins Dive.is. Frestað á 222. fundi.

                  Tobias Klose spyrst þann 14. fe­brú­ar 2008 fyr­ir um það hvort heim­iluð yrði heils­árs­bú­seta á eign­inni og í öðru lagi hvort heim­iluð yrði bygg­ing 5 - 6 smá­hýsa þar í tengsl­um við rekst­ur ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­is­ins Dive.is.%0DEr­ind­inu er hafn­að með vís­an til ákvæða að­al­skipu­lags.

                  • 8. Hjalla­hlíð 11, óleyf­is­bygg­ing200802129

                    Byggingarfulltrúi hefur án árangurs gert athugasemdir við óleyfisbyggingu á lóðinni, sbr. meðf. bréf. Frestað á 222. fundi.

                    Bygg­ing­ar­full­trúi hef­ur án ár­ang­urs gert at­huga­semd­ir við óleyf­is­bygg­ingu á lóð­inni, sbr. meðf. bréf.%0DBygg­ing­ar­full­trúa fal­ið að leggja til­lögu um með­ferð máls­ins fyr­ir næsta fund.%0D

                    • 9. Skar­hóla­braut, deili­skipu­lag200711234

                      Tillaga að deiliskipulagi var auglýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslu þann 4. janúar 2008 með athugasemdafresti til 15. febrúar 2008. Athugasemd dags. 30. janúar 2008 barst frá Eddu Gísladóttur. Umsagnir um umhverfisskýrslu bárust frá Skipulagsstofnun, dags. 11. febrúar 2008, og frá Umhverfisstofnun, dags. 18. febrúar 2008.%0DFramhaldsumfjöllun frá 222. fundi, lögð verða fram drög að svörum.

                      Til­laga að deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrslu þann 4. janú­ar 2008 með at­huga­semda­fresti til 15. fe­brú­ar 2008. At­huga­semd dags. 30. janú­ar 2008 barst frá Eddu Gísla­dótt­ur. Um­sagn­ir um um­hverf­is­skýrslu bár­ust frá Skipu­lags­stofn­un, dags. 11. fe­brú­ar 2008, og frá Um­hverf­is­stofn­un, dags. 18. fe­brú­ar 2008. Fram­halds­um­fjöllun frá 222. fundi.%0DFrestað og starfs­mönn­um fal­ið að afla frek­ari gagna.

                      • 10. Helga­fells­hverfi, áf. 1 - 4, fyr­ir­sp. um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi200802184

                        F.h. Helgafellsbygginga hf. sækir Sigurður Einarsson arkitekt þann 14. febrúar 2008 um breytingar á deiliskipulagi miðhverfis Helgafellshverfis (Augans) og á 3. og 4. áfanga hverfisins skv. meðfylgjandi tillöguuppdráttum Batterísins arkitekta.

                        F.h. Helga­fells­bygg­inga hf. sæk­ir Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt þann 14. fe­brú­ar 2008 um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi mið­hverf­is Helga­fells­hverf­is (Aug­ans) og á 3. og 4. áfanga hverf­is­ins skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drátt­um Batte­rís­ins arki­tekta. %0DÁ fund­inn komu Sig­urð­ur Ein­ars­son og Borg­hild­ur Sturlu­dótt­ir arki­tekt­ar og Hann­es Sig­ur­geirs­son og kynntu hug­mynd­ir að breyt­ing­um.

                        • 11. Er­indi Guð­mund­ar A. Jóns­son­ar varð­andi bif­reið­ar­stæði í Ála­fosskvos­inni200707072

                          Guðmundur A. Jónsson ítrekar þann 19. febrúar ósk sína frá 11. júlí 2007 um úthlutun þriggja skammtímastæða fyrir framan verslun sína að Álafossvegi 23. Nefndin vísaði á 206. fundi fyrra erindi til umfjöllunar í tengslum við deiliskipulag Álafosskvosar.

                          Guð­mund­ur A. Jóns­son ít­rek­ar þann 19. fe­brú­ar ósk sína frá 11. júlí 2007 um út­hlut­un þriggja skamm­tíma­stæða fyr­ir fram­an verslun sína að Ála­foss­vegi 23. Nefnd­in vís­aði á 206. fundi fyrra er­indi til um­fjöll­un­ar í tengsl­um við deili­skipu­lag Ála­fosskvos­ar.%0DFrestað.

                          • 12. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar200801313

                            Jón Þ. Magnússon og Björg Jónsdóttir fara þann 17. febrúar fram á að nefndin endurskoði ákvörðun sína á 221. fundi um hámarksstærð frístundahúsa á lóð þeirra í Miðdalslandi.

                            Jón Þ. Magnús­son og Björg Jóns­dótt­ir fara þann 17. fe­brú­ar fram á að nefnd­in end­ur­skoði ákvörð­un sína á 221. fundi um há­marks­stærð frí­stunda­húsa á lóð þeirra í Mið­dalslandi.%0DFrestað.

                            • 13. Helga­fells­mel­ar við Köldu­kvísl, ósk um end­ur­skoð­un á að­al­skipu­lagi200802157

                              Níels Hauksson, Marta Hauksdóttir og Hilmar Konráðsson f.h. Helgafellshlíðar ehf. óska þann 13. febrúar 2008 eftir því að landnotkun í aðalskipulagi á Helgafellsmelum milli Köldukvíslar og Þingvallavegar verði breytt og þar gert ráð fyrir þjónustu- og iðnaðarbyggð.

                              Ní­els Hauks­son, Marta Hauks­dótt­ir og Hilm­ar Kon­ráðs­son f.h. Helga­fells­hlíð­ar ehf. óska þann 13. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að land­notk­un í að­al­skipu­lagi á Helga­fells­mel­um milli Köldu­kvísl­ar og Þing­valla­veg­ar verði breytt og þar gert ráð fyr­ir þjón­ustu- og iðn­að­ar­byggð.%0DFrestað.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10