29. ágúst 2006 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Málefni fatlaðra200605229
Samþykkt að greiða kostnað við Miðberg sem nemur útgjöldum við liðveislu 20 klst. á mánuði eða 61.055 krónur á mánuði þann tíma sem starfsemin fer fram. Mismunurinn, 3.648 krónur á mánuði, greiðist af foreldrum. %0D
2. Liðveisla200608097
Vegna mjög sérstakra aðstæðna er samþykkt að greiða foreldrum styrk vegna umönnunar barnsins tímabilið ágúst - desember 2006 að upphæð krónur 20.000 á mánuði.
3. Erindi Félagsmálaráðuneytisins v. upplýsingar um málefni innflytjenda200607112
Lagt fram.
4. Erindi Jafnréttisstofu vegna jafnrar stöðu og réttar kvenna og karla er varðar sveitarstjórnir200608150
Lagt fram
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur - 423200608005F
Samþykkt.
7. Trúnaðarmálafundur - 424200608008F
Samþykkt.