3. október 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Pálmi Steingrímsson aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
- Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- María Birna Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elísabet Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Niðurstöður úttektar - Lágafellsskóli201605326
Til skólanefndar vegna eftirfylgni með úttekt á Lágafellsskóla
Ytra mati Mennta- og menningarmálaráðuneytisins á starfsemi Lágafellsskóla, sem fram fór á haustdögum 2016 og eftirfylgd ráðuneytisins á umbótum, er lokið.
2. Skólabyrjun 2017201709382
Kynning á skólabyrjun í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Skólastjórar mæta á fundinn og kynna sína skóla.
Fræðslunefnd þakkar skólastjórum fyrir greiðagóðar kynningar á upphafi skólastarfs og kynningar á þróunar- og nýbreytniverkefnum í skólunum.
Gestir
- Guðrún Björg Pásdóttir, Þórunn Ósk Þórarinsdóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Sveinbjörg Davíðsdóttir, Þrúður Hjelm og Þórhildur Elvarsdóttir
3. Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2016-2017201709369
Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2016-2017 lögð fram til kynningar.
Kynning á aðkomu skólaþjónustu Fræðslusviðs við leik- og grunnskóla á síðasta skólaári.Fræðslunefnd þakkar góða og athyglisverða kynningu.
Gestir
- Hulda Sólrún Guðmundsdóttir sálfræðingur á Fræðsluskrifstofu