Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2017 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Pálmi Steingrímsson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
  • Hildur Margrétardóttir (HMa) áheyrnarfulltrúi
  • Helga Jóhanna Magnúsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
  • María Birna Gunnarsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Kristín Ásta Ólafsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elísabet Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir Skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Nið­ur­stöð­ur út­tekt­ar - Lága­fells­skóli201605326

    Til skólanefndar vegna eftirfylgni með úttekt á Lágafellsskóla

    Ytra mati Mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­is­ins á starf­semi Lága­fells­skóla, sem fram fór á haust­dög­um 2016 og eft­ir­fylgd ráðu­neyt­is­ins á um­bót­um, er lok­ið.

  • 2. Skóla­byrj­un 2017201709382

    Kynning á skólabyrjun í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar. Skólastjórar mæta á fundinn og kynna sína skóla.

    Fræðslu­nefnd þakk­ar skóla­stjór­um fyr­ir greiða­góð­ar kynn­ing­ar á upp­hafi skólastarfs og kynn­ing­ar á þró­un­ar- og nýbreytni­verk­efn­um í skól­un­um.

    Gestir
    • Guðrún Björg Pásdóttir, Þórunn Ósk Þórarinsdóttir, Ragnheiður Halldórsdóttir, Sveinbjörg Davíðsdóttir, Þrúður Hjelm og Þórhildur Elvarsdóttir
    • 3. Árs­skýrsla sál­fræði­þjón­ustu 2016-2017201709369

      Ársskýrsla sálfræðiþjónustu 2016-2017 lögð fram til kynningar.

      Kynn­ing á að­komu skóla­þjón­ustu Fræðslu­sviðs við leik- og grunn­skóla á síð­asta skóla­ári.Fræðslu­nefnd þakk­ar góða og at­hygl­is­verða kynn­ingu.

      Gestir
      • Hulda Sólrún Guðmundsdóttir sálfræðingur á Fræðsluskrifstofu
    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15