Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. ágúst 2014 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Gerplustræti 13-15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201405141

    Byggingarfélagið Hrund Arkarholti 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja tvö 8 íbúða, fjögurra hæða fjöleignahús og bílakjallara úr forsteyptum einingum og steinsteypu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss nr 13: Kjallari 109,1 m2, 1, hæð 272,0 m2, 2. hæð 284,4 m2, 3. hæð 284,4 m2, 4. hæð 284,4 m2, samtals 3587,1 m3. Stærð húss nr. 15: Kjallari 109,1 m2, 1, hæð 272,0 m2, 2. hæð 284,4 m2, 3. hæð 284,4 m2, 4. hæð 284,4 m2, samtals 3587,1 m3. Bílakjallari 577,7 m2, 1699,9 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Hamra­brekk­ur 24, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201408575

      Reynir F Grétarsson Kaldaseli 19 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri aðstöðuhús fyrir væntanlegt frístundahús og trjárækt á lóðinni nr. 24 við Hamrabrekkur í samræmi við framlögð gögn. Stærð aðstöðuhúss 26,2 m2, 74,1 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Hlíð­ar­tún 2,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201407163

        Pétur R. Sveinsson Hlíðartúni 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr steinsteypu bílskúr hússins nr. 2 við Hlíðartún og byggja sólskála úr timbri og gleri í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bílskúrs 14,7 m2, 43,6 m3. Stærð sólskála 12,1 m2, 34,0 m3.

        Bygg­inga­full­trúi vís­ar um­sókn­inni til með­ferð­ar skipu­lags­nefnd­ar með vís­an í 44. gr. skipu­lagslaga.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.