4. október 2011 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Ingibjörg B Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristbjörg Þórisdóttir aðalmaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) áheyrnarfulltrúi
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundurinn samþykkir að taka fyrir mál nr. 201110014. Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir sat einnig fundinn. Berglind Ósk Filippíudóttir sat fundinn við umfjöllun mála nr. 7 og 8.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
4. Trúnaðarmálafundur - 689201109014F
Lagt fram.
5. Trúnaðarmálafundur - 690201109021F
Lagt fram.
6. Trúnaðarmálafundur - 691201109027F
Lagt fram.
Barnaverndarmál/Trúnaðarmál
7. Ættleiðingarmál 10.5201107166
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
8. Forsjár- og umgengnimál 10.5201104144
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
9. Stuðningsfjölskylda201104126
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
10. Stuðningsfjölskylda201104124
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
11. Stuðningsfjölskylda2011081790
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
12. Ferðaþjónusta fatlaðra201109383
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
13. Frekari liðveisla201110014
Niðurstaða fjölskyldunefndar samkvæmt bókun í málinu.
Almenn erindi
14. Umsókn um styrk til Handarinnar201109205
<P style="MARGIN: 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt" lang=EN-GB>Vísað til afgreiðslu styrkbeiðna fjölskyldunefndar vegna ársins 2012.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt" lang=EN-GB></SPAN> </P><P style="MARGIN: 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt" lang=EN-GB></SPAN> </P>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
15. Tillögur verkefnahóps SSH (verkefnahópur 21), ferðaþjónusta fatlaðs fólks.201109112
<P align=left><FONT size=3 face=Arial>Fjölskyldunefnd styður tillögu framkvæmdahópsins um stofnun undirbúningshóps sem undirbúi sameiginlegt útboð sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Fjölskyldunefnd leggur áherslu á að leitað verði samráðs við fulltrúa hagsmunaaðila við undirbúning verkefnisins.</FONT></P>