Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. september 2011 kl. 9.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Smá­vægi­leg­ar inn­an­hús­breyt­ing­ar og reynd­arteikn­ing­ar201109403

    Hörð­ur Bender Hraðastaða­vegi 9 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um og sam­þykki á reynd­arteikn­ing­um fyr­ir íbúð­ar­hús­ið að Hraðastaða­vegi 9 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Eft­ir breyt­ingu verð­ur rými 01.02.01 81,6 m2 en að­r­ar stærð­ir húss­ins verða óbreytt­ar.

    Sam­þykkt.

     

    • 2. Mark­holt 20 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr, breyt­ing á fyrri um­sókn201104192

      Snorri Jóns­son Mark­holti Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja bíl­skúr úr stein­steypu á lóð­inni nr. 20 við Mark­holt sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.

      Stærð bíl­skúrs. Kjall­ari 28,4 m2,  1. hæð 60,0 m2,  sam­tals 248,6 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Vest­ur­lands­veg­ur gegnt mið­bæ, bygg­ing­ar- og fram­kvæmda­leyfi fyr­ir göngu­brú201108047

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Vega­gerð­in Borg­ar­túni 5 Reykja­vík sæk­ir um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir göngu­brú yfir Vest­ur­landsveg vest­an Krika­hverf­is sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Up­drætt­ir hafa ver­ið kynnt­ir hags­muna­að­il­um á lóð­inni nr. 13-15 við Há­holt. Þeir gera ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar fram­kvæmd­ir.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Sam­þykkt.</SPAN>

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.