29. september 2011 kl. 9.00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Smávægilegar innanhúsbreytingar og reyndarteikningar201109403
Hörður Bender Hraðastaðavegi 9 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir smávægilegum innanhúss fyrirkomulagsbreytingum og samþykki á reyndarteikningum fyrir íbúðarhúsið að Hraðastaðavegi 9 samkvæmt framlögðum gögnum.
Eftir breytingu verður rými 01.02.01 81,6 m2 en aðrar stærðir hússins verða óbreyttar.
Samþykkt.
2. Markholt 20 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr, breyting á fyrri umsókn201104192
Snorri Jónsson Markholti Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 20 við Markholt samkvæmt framlögðum uppdráttum.
Stærð bílskúrs. Kjallari 28,4 m2, 1. hæð 60,0 m2, samtals 248,6 m3.
Samþykkt.
3. Vesturlandsvegur gegnt miðbæ, byggingar- og framkvæmdaleyfi fyrir göngubrú201108047
<SPAN class=xpbarcomment>Vegagerðin Borgartúni 5 Reykjavík sækir um byggingarleyfi fyrir göngubrú yfir Vesturlandsveg vestan Krikahverfis samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Updrættir hafa verið kynntir hagsmunaaðilum á lóðinni nr. 13-15 við Háholt. Þeir gera ekki athugasemdir við fyrirhugaðar framkvæmdir.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Samþykkt.</SPAN>