Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. apríl 2011 kl. 8.00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Engja­veg­ur 20, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200610008

    Sól­rún Hjaltested Brúna­stekk 6 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að breyta innra fyr­ir­komu­lagi, ut­an­hús­sklæðn­ingu og byggja nið­ur­grafna útigeymslu úr stein­steypu við hús­ið á lóð­inni nr. 20 við Engja­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

    Stækk­un, stærð útigeymslu 7.6 m2, 23,0 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Þver­holt 2, um­sókn um leyfi fyr­ir göng­um frá vöru­mót­töku á jarð­hæð að skrif­stofu­húsi201012187

      Reit­ir 3 Kringl­unni 4 - 12 Reykja­vík sækja um leyfi til að breyta fyr­ir­komu­lagi og stað­setn­ingu áð­ur­sam­þykktra und­ir­ganga vegna vöru­mót­töku fyr­ir vín­búð á jarð­hæð Þver­holts 2 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.

      Stærð­ir ein­ing­ar breyt­ast ekki.

      Sam­þykkt.

      Um­sækj­andi skal leggja fram til sam­þykkt­ar grein­ar­gerð og ver­káætlun um frá­g­ang, vinnu­til­hög­un og ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir á svæð­inu áður en bygg­ing­ar­leyfi verð­ur gef­ið út. 

       

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.