26. júní 2007 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsáætlun Listaskóla Mosfellsbæjar 2007-2008200706155
Á fundinn mætti Kristjana Helgadóttir, deildarstjóri tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í forföllum skólastjóra Listaskólans.%0D%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,HS,KH,BÞÞ,ASG,GDA,DÞE,AKG.%0D%0D%0DFræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlagða starfsáætlun.
2. Skóladagatal Listaskóla200703215
Til máls tóku: HS,KH,BÞÞ,EHÓ.%0D%0D%0DFræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framlögð skóladagatöl tónlistardeildar Listaskólans og Skólahljómsveitar Mosfellsbæjar.
3. Ósk um úttekt á þörf á sálfræðiþjónustu grunnskóla - erindi Mosforeldra.200705235
Til máls tóku: HS,BÞÞ,ASG.%0D%0D%0DLagt til að formanni nefndar og sviðsstjóra verði falið að ræða við foreldrasamtökin Mosforeldra.
4. Samræmd próf 06-07200706099
Niðurstöður lagaðar fram. %0D%0DFræðslunefnd fagnar niðurstöðum samræmdra prófa.%0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,ASG,GA.%0D