Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2018 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Inn­sent er­indi v/ Gróð­ur­hús2018084486

    Sigríður Dögg Auðunsdóttir kt. 280972-4449, Akurholt 17 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr gleri og timbri gróðurhús á lóðinni Akurholt nr.17, í samræmi við framlögð gögn.

    Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

    • 2. Leir­vogstunga 35, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2018084149

      Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Efri hæð íbúð 167,9 m², bílgeymsla 40,5 m², neðri hæð auka íbúð 58,4 m², 900,9 m³.

      Bygg­ing­ar­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Vefara­stræti 15/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201603299

        Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um breytingu á hönnun brunavarna í áður samþykktu fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00