28. ágúst 2018 kl. 10:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
- Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Innsent erindi v/ Gróðurhús2018084486
Sigríður Dögg Auðunsdóttir kt. 280972-4449, Akurholt 17 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr gleri og timbri gróðurhús á lóðinni Akurholt nr.17, í samræmi við framlögð gögn.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
2. Leirvogstunga 35, Umsókn um byggingarleyfi2018084149
Óskar Jóhann Sigurðsson kt. 070662-7369, Litlikriki 57 Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús á tveimur hæðum með auka íbúð á lóðinni Leirvogstunga nr. 35, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Efri hæð íbúð 167,9 m², bílgeymsla 40,5 m², neðri hæð auka íbúð 58,4 m², 900,9 m³.
Byggingarfulltrúi óskar eftir umsögn skipulagsnefndar um erindið.
3. Vefarastræti 15/Umsókn um byggingarleyfi201603299
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um breytingu á hönnun brunavarna í áður samþykktu fjölbýlishús á lóðinni nr. 15-19 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.
Samþykkt.