Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. janúar 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
  • Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
  • Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Dagur Fannarsson aðalmaður
  • Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
  • Úlfur Hrafn Eyvindsson aðalmaður
  • Lilja Maren Elíasdóttir aðalmaður
  • Björn Bjarnarson aðalmaður
  • Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kær­leiksvik­an í Mos­fells­bæ201606056

    Á fundinn mætir Jóhanna Magnúsdóttir frá Öldungaráði og fer yfir þann möguleika að ráðin tvö haldi saman spiladag í Kærleiksviku

    Á fund­inn mætti fyr­ir hönd starfs­hóps Kær­leiksviku og öld­unga­ráðs Jó­hanna Magnús­dótt­ir. Á sam­eig­in­leg­um fundi ung­menna­ráðs og Öld­unga­ráðs var ákveð­ið að ráð­in tvö myndu vinna meira sam­an. Jó­hanna kom með þá hug­mynd að halda sam­an spila­dag í Kær­leiksviku Mos­fell­bæj­ar. Sam­þykkt að halda sam­eig­in­lega Fé­lags­vist laug­ar­dag­inn 18 fe­brú­ar. Eddu, Hönnu Lilju og Jó­hönnu fal­ið að aug­lýsa at­burð­inn og finna hent­uga stað­setn­ingu fyr­ir við­burð­inn.

    • 2. Sam­þykkt um ung­mennaráð201703017

      Samþykkt um ungmennaráð

      Nefnd­ar­menn Ung­menna­ráðs Mos­fell­bæj­ar lýsa yfir áhuga á að yf­ir­fara og breyta orða­lagi í Sam­þykkt Ung­menna­ráðs. Sam­kvæmt um­ræð­um á fund­in­um er Tóm­stunda­full­trúa fal­ið að at­huga það nán­ar og vinna þá til­lögu fyr­ir Bæj­ar­stjórn.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00