Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. september 2014 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varamaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Park­in­son­sam­tak­anna varð­andi radd­þjálf­un­ar­nám­skeið201408414

    Erindi Parkinsonsamtakanna varðandi styrkbeiðni kr. 100 þús til þess að halda raddþjálfunarnámskeið á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarráð vísar erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.

    Þar sem út­hlut­un styrkja á fjöl­skyldu­sviði árið 2014 er lok­ið er ekki unnt að verða við beiðni um styrk vegna þessa árs. Um­sókn­in verð­ur tekin til um­fjöll­un­ar við út­hlut­un styrkja árið 2015 sem fram fer fyr­ir lok mars­mán­að­ar 2015.

    • 2. Jafn­réttisvið­ur­kenn­ing 20142014081646

      Tilnefningar v. jafnréttisviðiurkenningar 2014. Umsóknarfrestur rennur út um helgina þannig að fleiri tilnefningar gætu bæst í hópinn.

      Lagt fram minn­is­blað vegna til­nefn­ing­ar til jafn­réttisvið­ur­kenn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar 2014. Alls bár­ust fjór­ar til­nefn­ing­ar.
      Fjöl­skyldu­nefnd hef­ur far­ið yfir þær og ákveð­ið hver mun hljóta við­ur­kenn­ing­una. Ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar verð­ur kynnt á jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar 18. sept­em­ber n.k. og við­ur­kenn­ing veitt.

      Fundargerðir til kynningar

      • 3. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 285201408014F

        Barnaverndarmál afgreiðsla fundar.

        Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

        • 4. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 858201408015F

          Trúnaðarmál, afgreiðsla fundar.

          Fund­ar­gerð til kynn­ing­ar.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.