15. desember 2008 kl. 17:00,
4. hæð Mosfell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn um styrk vegna klifrara200812161
%0DÍþrótta- og tómstundanefnd leggur til að verða við erindinu.
2. Erindi KSI varðandi gjörbreyttar aðstæður í íslensku efnahagsumhverfi.200810520
Lagt fram.
3. Allt hefur áhrif... Drög að bæklingi200811207
Lagt fram.
4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi íslenska formennsku200811075
Lagt fram.
5. Stefnumótun á menningarsviði200810064
Lögð fram bókun bæjarráðs vegna stefnumótunar.
6. Fjárhagsáætlun 2009 - fyrri umræða2008081564
Fjárhagsáætlun lögð fram.
7. Kosning íþróttamanns og íþróttakonu Mosfellsbæjar 2008200812165
Umræður um reglur um kosningu og rætt hvort ástæða væri til að breyta þeim. Nefndin leggur til að reglurnar verði óbreyttar frá því sem verið hefur.