Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2017 kl. 14:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
 • Svala Árnadóttir (SÁ) aðalmaður
 • Kristbjörg Hjaltadóttir embættismaður
 • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir embættismaður

Fundargerð ritaði

Kristbjörg Hjaltadóttir verkefnastjóri á fjölskyldusviði


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Þjón­usta við eldri borg­ara-drög að kynn­ing­ar­bæk­lingi201704243

  Kynningarbæklingur um þjónustu fyrir eldri borgara

  Bæk­ling­ur um þjón­ustu við eldri­borg­ara lagð­ur fram til kynn­ing­ar. Sam­þykkt að bæk­ling­ur liggi frammi í þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar, heilsu­gæslu og á Eir­hömr­um. Einn­ig send til­kynn­ing á Mos­fell­ing og vakin at­hygli á hon­um.

  • 2. Mál­efni aldr­aðra201703410

   Mótun stefnu í þjónustu við aldraða til næstu ára. Tillögur samstarfsnefndar um málefni aldraðra til félags- og húsnæðismálaráðherra í september 2016.

   Rædd­ar hug­mynd­ir að stefnu í þjón­ustu við eldri íbúa Mos­fells­bæj­ar til næstu ára. Öld­ungaráð lýs­ir yfir áhuga sín­um til að koma að mót­un þeirr­ar stefnu í mál­efn­um eldri íbúa.

   • 3. Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2017201704230

    Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusvið II. ársfjórðungur

    Árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit lagt fram til kynn­ing­ar.

    • 4. Starfs­áætlun öld­unga­ráðs 2017-2018201709355

     Starfsáæltun öldungaráðs 2017-2018

     Rætt og næsti fund­ur ákveð­inn 22.nóv­em­ber kl 15:00.

     Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30