1. ágúst 2017 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Fjalar Freyr Einarsson (FFE) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) 1. varamaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Styrkumsókn201706288
Styrkumsókn.
Þar sem úthlutun styrkja á fjölskyldusviði árið 2017 er lokið er ekki unnt að verða við beiðni um styrk vegna þessa árs.
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. Umsóknir fyrir styrkveitingarárið skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember það ár.
Úthlutun styrkja árið 2018 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar 2018.
Eyðublöð vegna styrkumsókna má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.
2. Regur um hreyfisal í þjónustumistöð Eirhamra201706012
Bæjarstjórn samþykkti með níu atkvæðum að vísa erindinu aftur til fjölskyldunefndar.
Fjölskyldunend leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar reglur um hreyfisal í þjónustumiðstöð Eirhamra.
3. Ársfjórðungsyfirlit 2017201704230
Að beiðni formanns er málið sett á dagskrá til frekari umfjöllunar um barnaverndarmál.
Fjölskyldunefnd samþykkir að bæta við ársfjórðungsskýrslu fjölskyldusviðs upplýsingum um barnaverndarmál sem flytjast frá öðrum barnaverndarnefndum. Að sama skapi verði gerð grein fyrir málum sem send eru frá Mosfellsbæ til annarra barnaverndarnefnda.
Einnig er samþykkt að í skýrslunni komi fram upplýsingar um tilkynningar til vegna heimilisofbeldismála, líkt og kom fram í máli bæjarfulltrúa vegna ársfjórðungsyfirlits sviðsins.
Fundargerðir til staðfestingar
4. Trúnaðarmálafundur - 1131201707022F
Trúnaðarmálafundur, afgreiðsla fundar.
Fundargerð 1131. trúnaðarmálafndar afgreidd á 257. fundi fjölskyldunefndar eins og einstök mál bera með sér.
Fundargerðir til kynningar
12. Trúnaðarmálafundur - 1122201706025F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
13. Trúnaðarmálafundur - 1123201706028F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
14. Trúnaðarmálafundur - 1124201706029F
Fundargerð lögð fram.
15. Trúnaðarmálafundur - 1125201707006F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
16. Trúnaðarmálafundur - 1126201707007F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
17. Trúnaðarmálafundur - 1127201707011F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
18. Trúnaðarmálafundur - 1128201707015F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
19. Trúnaðarmálafundur - 1129201707016F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.
20. Trúnaðarmálafundur - 1130201707020F
Fundargerð lögð fram.
Fundargerð lögð fram.