Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. maí 2015 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bræðra­tunga, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505220

    Torfi Magnússon Bræðratungu Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílgeymslu og tvö smáhýsi úr steinsteypu á lóðinni að Bræðratungu í samræmi við framlögð gögn. Á fundi skipulagsnefndar þ. 17. mars 2015 var gerð eftirfarandi bókun vegna umfjöllunar hennar um málið. "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að byggingarfulltrúi afgreiði byggingarleyfi á grundvelli breyttrar afstöðumyndar þar sem komið hefur verið til móts við framkomnar athugasemdir". Stærð bílgeymslu mhl. 02, 1. hæð 58,3 m2 efri hæð 31,4 m2, 295,5 m3. Stærð geymslu mhl. 03, 22,2 m2, 51,1 m3. Stærð geymslu mhl. 04, 22,2 m2, 51,1 m3.

    Sam­þykkt.

    • 2. Efsta­land 2-10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505092

      Tonnatak ehf Smáraflöt 6 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 2, 4, 6, 8 og 10 við Efstaland samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss nr.2: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 28,6 m2, samtals 643,6 m3. Stærð húss nr.4: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 34,3 m2, samtals 661,1 m3. Stærð húss nr.6: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 35,6 m2, samtals 665,0 m3. Stærð húss nr.8: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 35,6 m2, samtals 665,0 m3. Stærð húss nr.10: íbúð 1. hæð 90,1 m2 2. hæð 82,5 m2, bílgeymsla 28,9 m2, samtals 644,6 m3.

      Sam­þykkt.

      • 3. Efsta­land 12-18, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504276

        Hæ ehf Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 12, 14, 16 og 18 við Efstaland í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss nr. 12: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3. Stærð húss nr. 14: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 30,7 m2, samtals 532,9 m3. Stærð húss nr. 16: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3. Stærð húss nr. 18: Íbúð 1. hæð 65,8 m2, 2, hæð 66,5 m2, bílgeymsla 29,4 m2, samtals 528,2 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 171, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505050

          Einar Bjarki Hróbjartsson Fryggjarbrunni 11 Reykjavík sækir um leyfi fyrir útlits- og fyrirkomulagsbreytingu á húsinu nr. 171 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn, skyggni á suðurhlið fjarlægt og utanhússklæðning verði flísar og harðviður. Stærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Leir­vogstunga 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504038

            Bjarni S. Guðmundsson Leirvogstungu 15 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta notkun bílgeymslu að Leirvogstungu 15 í vinnustofu samkvæmt framlögðum gögnum. Stærðir hússins breytast ekki. Á fundi skipulagsnefndar 12. maí 2015 var fjallað um erindið og var gerð eftirfarandi bókun: "Nefndin gerir ekki athugasemdir við að leyfð verði breytt notkun".

            Sam­þykkt.

            • 6. Leir­vogstunga 45, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505066

              Kristján Sigurðsson Tröllateigi 51 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðinni nr. 45 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss: Íbúð 205,3 m2, bílgeymsla 35,7 m2, 926,5 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.

              Sam­þykkt.

              • 7. Reykja­hlíð 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505287

                Ásta Dóra Ingadóttir Reykjahlíð 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi fyrir breytingu á innra fyrirkomulagi íbúðarhússins að Reykjahlíð 2 með tilliti til mögulegrar heimagistingar í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Uglugata 48-50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505288

                  AH verktakar ehf. Vesturási 48 Reykjavík sækja um leyfi til að breyta hæðarsetningu fjölbýlishússins að Uglugötu 48-50 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Vefara­stræti 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201501766

                    Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja bílakjallara úr steinsteypu á lóðinni nr. 21 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð bílakjallara 1290,0 m2, 3276,6 m3.

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Þver­holt 2, 5. hæð - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201505107

                      WVS verkfræðiþjónusta ehf Lágmúla 5 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta brunahólfun á skrifstofurýmum nr. 05.04 og 05.05 á 5. hæð Þverholts 2 í samræmi við framlögð gögn.

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.