Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. maí 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Sæunn Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Elísabet Sigurveig Ólafsdóttir (ESÓ) 1. varamaður
  • Sólborg Alda Pétursdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) áheyrnarfulltrúi
  • Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) áheyrnarfulltrúi
  • Atli Guðlaugsson fræðslusvið
  • Þrúður Hjelm fræðslusvið
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið

Fundargerð ritaði

Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi sam­komulag um tón­listar­fræðslu201105152

    Kynning á samkomulagi og á Tónlistardeild LISTMOS

    Skóla­stjóri Lista­skóla kynnti sam­komu­lag­ið. Fræðslu­nefnd fel­ur Skóla­skrif­stofu og skóla­stjóra Lista­skóla að skrifa um­sögn um sam­komu­lag­ið og áhrif þess í Mos­fells­bæ. 

    • 2. Skipu­lag í Krika­skóla 2011-12201105266

      Skóla­stjóri Krika­skóla upp­lýsti fræðslu­nefnd um ósk­ir for­eldra um að börn­in geti tek­ið þátt í frí­stunda­fjör­inu.  Fræðslu­nefnd legg­ur til að leitað verði lausna  í sam­starfi Krika­skóla, Skóla­skrif­stofu og for­svars­manna frí­stunda­fjörs.

      • 3. Heim­sókn­ir í Krika­skóla skólár­ið 2010-11201105271

        Kynnt.

        • 4. Til­nefn­ing­ar til for­eldra­verð­launa Heim­il­is og skóla201105267

          Þau verk­efni sem hlutu til­nefn­ingu voru kynnt en það voru verk­efn­in For­eldra­vika í Lága­fells­skóla og Opin hús fyr­ir for­eldra sem Skóla­skrif­stofa stend­ur fyr­ir.

          • 6. Kynn­ing á ADHD sam­tök­un­um201105268

            Upp­lýs­inga­efni um ADHD sam­tökin verði kom­ið á fram­færi við stofn­an­ir sviðs­ins.

            Almenn erindi - umsagnir og vísanir

            • 5. Um­sókn um styrk við gerð fræðslu­mynd­ar um sjálfs­víg og af­leið­ing­ar þeirra201104238

              Fræðslu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að er­indu verði synjað.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00