Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. ágúst 2010 kl. 9:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Roða­mói 11, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200610209

    Al­ex­and­er Kára­son Hlíð­ar­ási 1A Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að breyta áð­ur­sam­þykktu burð­ar­virki ein­býl­is­húss og bíl­skúrs að Roða­móa 11 ásamt smá­vægi­leg­um inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

    Áð­ur­sam­þykkt­ar stærð­ir breyt­ast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Varma­land 2, um­sókn um að flytja vinnu­stofu á lóð­ina200911446

      Björn Roth Varmalandi Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að flytja áð­ur­byggt timb­ur­hús og stað­setja að Varmalandi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

      Hús­ið verð­ur notað sem vinnu­stofa í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag svæð­is­ins.

      Stærð húss 72 m2, 240,9 m3.

      Sam­þykkt. 

      • 3. Stórikriki 53, umókn um breyt­ingu inn­an­húss og utan201008144

        Brynj­ar Daní­els­son Stórakrika 53 sæk­ir um leyfi til að breyta skrán­ingu auka­í­búð­ar ásamt breyt­ing­um á innra fyr­ir­komu­lagi húss og lóð­ar í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

        Synjað þar sem um­beðn­ar breyt­ing­ar upp­fylla ekki ákvæði Bygg­ing­ar­reglu­gerð­ar, skrán­ing­ar­reglna og gild­andi deili­skipu­lags svæð­is­ins.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.