Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. janúar 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Fræðslu­dag­ur 2009200901769

      Skóla­full­trúi fór yfir dagskrá fræðslu­dags Skóla­skrif­stofu fyr­ir leik- og grunn­skóla bæj­ar­ins.  Fræðslu­dag­ur­inn verð­ur hald­inn föstu­dag­inn 30. janú­ar í Lág­fells­skóla.

      • 2. For­varn­ir í grunn­skól­um.200901775

        Óskað hefur verið eftir umfjöllun um stöðu forvarna varðandi eineltismál í grunnskólum.

        %0D%0DFjallað var um for­varn­ir og við­bragðs­áætlan­ir.  Fræðslu­nefnd ósk­ar eft­ir yf­ir­liti yfir for­varn­ar­verk­efni og við­bragðs­áætlan­ir vegna einelt­is og áfalla í leik- og grunn­skól­um.  Einn­ig er óskað eft­ir yf­ir­liti yfir upp­lýs­inga­ferla vegna nem­enda með sér­þarf­ir, m.a. þeg­ar ein­stak­ling­ar fær­ast á milli ár­ganga.

        • 3. Mötu­neyt­is­mál í grunn­skól­um200901774

          Óskað hefur verið eftir umfjöllun vegna tíðra athugasemda um verðlag á ávaxtabita.

          Til um­ræðu.

          • 4. Stefnu­mót­un á svið­um200810064

            %0DLögð fram sam­þykkt bæj­ar­ráðs um stefnu­mót­un mála­flokka.

            • 5. Skóla­stefna Mos­fells­bæj­ar - end­ur­skoð­un200901761

              %0DLagt var fram minn­is­blað með til­lög­um um leið­ir að end­ur­skoð­un.  Fram kom hug­mynd um að halda skóla­þing um nýja skóla­stefnu fyr­ir Mos­fells­bæ.  Nið­ur­staða þess þings verði nýtt í end­ur­skoð­un nú­ver­andi skóla­stefnu.

              • 6. Áætlun um fundi fræðslu­nefnd­ar fram á vor200901773

                %0D%0DFund­ir verða að öðru óbreyttu á þriðju­dög­um í vik­unni á milli bæj­ar­stjórn­ar­funda.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00