22. mars 2007 kl. 17:45,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsóknir um fjárveitingu til lista- og menningarmála Mosfellsbæjar 2007200702178
Úthlutun árlegra styrkja úr Lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar á grundvelli framlagðra umsókna á 116. fundi menningarmálanefndar.
Lagðar hafa verið fram 15 umsóknir frá 14 aðilum, bæði einstaklingum, hópum, kórum og félagasamtökum.%0D%0DAlls er sótt um fjárveitingar að upphæð 5.242.000,- %0D%0DMenningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að úthlutað verði úr Lista- og menningarsjóði 2.000.000,- vegna fjárveitinga til lista- og menningarmála á árinu 2007. Fjárveitingarnar skiptast með eftirfarandi hætti milli eftirfarandi verkefna:%0D%0DKammerkór Mosfellsbæjar 100.000%0DHeklurnar - kvennakór 100.000%0DÁlafosskórinn 100.000%0DKarlakórinn Stefnir - vortónleikar 100.000%0DReykjalundarkórinn 100.000%0DTrio Artis - nýárstónleikar 100.000%0DTónlistarfélag Mosfellsbæjar 500.000%0DSensus - hljómsveitarverk 200.000%0DDr. Douglas A Brotchie - Orgeljól 50.000%0DElísabet Stefánsdóttir og Arna Birgisdóttir - trílógia í myndlist 150.000%0DSjömílnaskór 180.000%0DÞóra Sigurþórsdóttir 120.000%0DSögufélag Kjalarnesþings - Mosalyng 200.000