Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2007 kl. 17:45,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­sókn­ir um fjár­veit­ingu til lista- og menn­ing­ar­mála Mos­fells­bæj­ar 2007200702178

      Úthlutun árlegra styrkja úr Lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar á grundvelli framlagðra umsókna á 116. fundi menningarmálanefndar.

      Lagð­ar hafa ver­ið fram 15 um­sókn­ir frá 14 að­il­um, bæði ein­stak­ling­um, hóp­um, kór­um og fé­laga­sam­tök­um.%0D%0DAlls er sótt um fjár­veit­ing­ar að upp­hæð 5.242.000,- %0D%0DMenn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að út­hlutað verði úr Lista- og menn­ing­ar­sjóði 2.000.000,- vegna fjár­veit­inga til lista- og menn­ing­ar­mála á ár­inu 2007. Fjár­veit­ing­arn­ar skipt­ast með eft­ir­far­andi hætti milli eft­ir­far­andi verk­efna:%0D%0DKammerkór Mos­fells­bæj­ar 100.000%0DHeklurn­ar - kvennakór 100.000%0DÁla­fosskór­inn 100.000%0DKarla­kór­inn Stefn­ir - vor­tón­leik­ar 100.000%0DReykjalund­arkór­inn 100.000%0DTrio Art­is - ný­árs­tón­leik­ar 100.000%0DTón­list­ar­fé­lag Mos­fells­bæj­ar 500.000%0DSens­us - hljóm­sveit­ar­verk 200.000%0DDr. Douglas A Brotchie - Org­eljól 50.000%0DElísa­bet Stef­áns­dótt­ir og Arna Birg­is­dótt­ir - trílóg­ia í mynd­list 150.000%0DSjömílna­skór 180.000%0DÞóra Sig­ur­þórs­dótt­ir 120.000%0DSögu­fé­lag Kjal­ar­nes­þings - Mosa­lyng 200.000

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00