Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. nóvember 2018 kl. 21.00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) formaður
  • Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) varaformaður
  • Sveinn Óskar Sigurðsson (SÓS) aðalmaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) áheyrnarfulltrúi
  • Valdimar Birgisson (VBi) áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Geymslu­svæði Ístaks á Tungu­mel­um2018084514

    Samkomulag við Ístak auk lóðaleigusamnings.

    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

    • 2. Stefnu­mót­un Mos­fells­bæj­ar 2017201702305

      Innleiðing á framtíðarsýn og áherslum Mosfellsbæjar 2017-2027.

      Frestað.

      • 3. Súlu­höfði 32-50, gatna­gerð & frá­veita201705103

        Lagt er til að samið verði við lægstbjóðanda að því skilyrði gefnu að gögn sem tilgreind eru í minnisblaði verði skilað innan tveggja vikna frá dags. minnisblaðs. Áður en verkið hefst er gert ráð fyrir að íbúar í Súluhöfða og nágrenni verði boðaðir til kynningarfundar í desember nk. um fyrirhugaða gatnagerð og uppbyggingu.

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ganga til samn­inga við lægst­bjóð­anda að þeim skil­yrð­um upp­fyllt­um sem fram koma í minn­is­blaði fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 21:15