28. febrúar 2018 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Kolbrún G Þorsteinsdóttir (KGÞ) formaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) varaformaður
- Hafsteinn Pálsson (HP) aðalmaður
- Þuríður Stefánsdóttir (ÞS) áheyrnarfulltrúi
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) 1. varamaður
- Sigrún H. Pálsdóttir (SHP) vara áheyrnarfulltrúi
- Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatöl leikskóla 2018-2019201801288
Lagt fram til samþykktar
Skóladagatal leikskóla fyrir skólaárið 2018-19 samþykkt.
2. Málefni leikskóla201802281
Kynning á málefnum leikskóla skólaárið 2017-18
Fræðslunefnd þakkar leikskólastjórum fyrir góða kynningu á starfsemi leikskóla og þeim áhugaverðum verkefnum sem í gangi eru í hverjum leikskóla.
3. Ytra mat leikskóla201701051
Til upplýsinga
Niðurstöður matsins lögð fram. Gerð verður umbótaáætlun sem kynnt verður í fræðslunefnd á vordögum og frekari kynning á niðurstöum.