Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. október 2016 kl. 09:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Bæj­arás 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610078

    Georg Alexander Bæjarási 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka úr timbri húsið nr. 3 við Bæjarás í samræmi við framlögð gögn, 51,8 m2.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um mál­ið þar sem við­bygg­ing­in nær smá­vægi­lega út fyr­ir bygg­ing­ar­reit á sunn­an­verðri lóð.

    • 2. Gerplustræti 2-6/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609402

      Uppsláttur ehf. Skógarási 4 Reykjavík sækir um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi, svölum, útipöllum og burðarvirkjum hússins nr. 6-12 við Gerplustræti í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

      Sam­þykkt.

      • 3. Kvísl­artunga 90-94/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610101

        Ástríkur ehf. Gvendargeisla 96 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum raðhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 90, 92 og 94 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Nr. 90, 1. hæð íbúðarrými 93,5 m2, bílgeymsla 24,9 m2, 2. hæð 118,4 m2, 750,1 m3. Nr. 92, 1. hæð íbúðarrými 92,0 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 116,5 m2, 738,0 m3. Nr. 94, 1. hæð íbúðarrými 93,5 m2, bílgeymsla 24,5 m2, 2. hæð 118,0 m2, 747,5 m3.

        Sam­þykkt.

        • 4. Laxa­tunga 120-124 - Bygg­inga­leyf­is­um­sókn201610218

          Bryndís Stefánsdóttir Laxatungu 120 og Ólafur Eiríksson Laxatungu 124 Mosfellsbæ sækja um leyfi fyrir útlits og fyrirkomulagsbreytingum á áður samþykktum en óbyggðum bílskýlum við húsin nr. 120 og 124 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Laxa­tunga 129/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201607106

            Sigurður E. Vilhjálmsson Mjósundi 10 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja úr timbri einbýlishús með innbyggði bílgeymslu á lóðinni nr. 129 við Leirvogstungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð íbúðar 126,3 m2, bílgeymsla 32,5 m2, 690,8 m3.

            Sam­þykkt.

            • 6. Voga­tunga 50-54/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609288

              Akrafell ehf. Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja raðhús með innbygðri bílgeymslu úr forsteyptum einingum á lóðunum nr. 50, 52 og 54 við Vogatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: nr. 50 íbúð 125,5 m2, bílgeymsla/geymsla 34,8 m2, 686,2 m3. nr. 52 íbúð 125,5 m2, bílgeymsla/geymsla 34,7 m2, 686,2 m3. nr. 54 íbúð 125,3 m2, bílgeymsla/geymsla 34,9 m2, 686,2 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Uglugata 1-1A/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610104

                Uglukvistur ehf. Góðakri 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 1 og 1A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 1, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3. Stærð nr. 1A, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

                Sam­þykkt.

                • 8. Uglugata 3-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201610115

                  Uglukvistur ehf. Góðakri 5 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 3 og 3A við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 3, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3. Stærð nr. 3A, íbúðarrými 131,6 m2, bílgeymsla 30,4 m2, 665,6 m3.

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Uglugata 70/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201609063

                    Arna Þrándardóttir Sölkugötu 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með aukaíbúð og innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 70 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð aukaíbúð 71,9 m2, geymsla og hobbyrými 44,7 m2, íbúð efri hæð 201,1 m2, bílgeymsla 61,6 m2, 1292,3 m3. Á 422 fundi skipulagsnefndar 18.10.2016 var gerð eftirfarandi bókun: "Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við umsóknina þar sem umsóknin er í samræmi við ákvæði deiliskipulags þar sem m.a. kemur fram að skipulags- og byggingarnefnd geti heimilað gerð aukaíbúðar í einbýlishúsum ef aðstæður á lóð leyfa. Hámarksstærð íbúðar er 80 fm. og skal gera ráð fyrir einu bílastæði á lóð fyrir hverja íbúð. Sú eign skal ekki vera séreign".

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 14:00