Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. nóvember 2012 kl. 15:10,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Flugu­mýri 20, loft­net á hús vegna þjón­ustu Nova201211227

    Nova ehf Lág­múla 9 108 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að setja upp fjar­skiptaloft­net á hús­ið nr. 20 við Flugu­mýri sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
    Fyr­ir ligg­ur skrif­legt sam­þykki eig­enda húss­ins.
    Sam­þykkt.

    • 2. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201211031

      Planki ehf. Bugðu­tanga 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja einn­ar hæð­ar ein­býl­is­hús með inn­byggðri bíl­geymslu úr stein­steypu á lóð­inni nr. 23 við Stórakrika sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
      Stærð: Íbúð­ar­hluti 176,7 m2, bíl­geymsla 35,1 m2, sam­tals 834,2 m3.
      Sam­þykkt.

      • 3. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð201202162

        Guðríð­ur Olga Ein­ars­dótt­ir Stórakrika 48 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að inn­rétta 23,5 m2 vinnu­stofu á neðri hæð húss­ins að Stórakrika 48 sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.
        Skipu­lags­nefnd fjall­aði um mál­ið og grennd­arkynnti og barst ein at­huga­semd sem nefnd­in fól skipu­lags­full­trúa að svara. Jafn­framt sam­þykkti nefnd­in á fundi sín­um þann 15.05.2012 "að gera ekki at­huga­semd­ir við að leyfi verði veitt fyr­ir breyttri notk­un hús­næð­is­ins".
        Bygg­inga­full­trúi sam­þykk­ir er­ind­ið.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.