14. apríl 2008 kl. 17:15,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Menningarhús í Mosfellsbæ200711161
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að unnið verði áfram að þarfagreiningu fyrir menningarhús og kirkju á grundvelli framlagðrar skýrslu og í framhaldi af því verði þarfagreiningin lögð fyrir menningarmálanefndina.%0D%0DÞá er lagt til að skipuð verði dómnefnd vegna samkeppni um hönnun menningarhúss og kirkju, en þeirri nefnd verði falið að gera samkeppnislýsingu á grundvelli framlagðrar þarfagreiningar. Þegar samkeppnislýsing liggur fyrir verði hún lögð fram í menningarmálanefnd. Í framhaldi af því verði haldin samkeppni um hönnun menningarhúss og kirkju.%0D%0DÞá leggur nefndin til að gerður verði samningur milli bæjarstjórnar og sóknarnefndar Lágafellssóknar í anda þeirrar viljayfirlýsingar sem lögð var fram á fundinum.
2. Árlegir styrkir menningarmálanefndar 2008200802052
Til úthlutunar eru 2.500.000,-%0D%0DMenningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Mosfellsbæjar árið 2008 vegna almennra fjárveitinga til menningarmála verði með eftirfarandi hætti:%0D%0DMosfellskórinn: 100.000%0DÁlafosskórinn: 100.000%0DReykjalundarkórinn: 100.000%0DKammerkór Mosfellsbæjar: 100.000%0DKarlakórinn Stefnir - vortónleikar: 100.000%0DSamkór leikskólastarfsmanna Mosfellsbæjar: 50.000%0DHeklurnar: 100.000%0DTrio Artis - nýárstónleikar: 120.000%0DTónlistarfélag Mosfellsbæjar: 600.000%0DÁkvörðunarstaður myrkrið - Hallgrímur Sveinn Sævarsson: 200.000%0DDr. Douglas A Brotchie - Orgeljól: 80.000%0DList án landamæra: 300.000%0DHeimildarmynd um F. Ponzi - Margrét J. Ponzi: 550.000%0D
3. Mosfellskórinn - Umsókn um styrk árið 2008200802077
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
4. Umsókn um styrk Álafosskórinn200802130
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
5. Reykjalundarkór - Umsókn um fjárveitingu 2008200802131
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
6. Stefnir - Umsókn um fjárveitingu - 2008200803002
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
7. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803003
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
8. Samkór listaskólastarfsmanna - Umsókn 2008200803007
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
9. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803014
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
10. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803032
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
11. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menninarmála200803034
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
12. Umsókn um fjárveitingu til lista- og mennignarmála200803035
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
13. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803036
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
14. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803044
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
15. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803045
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
16. Umsókn um styrk til lista- og menningarmála200803047
Hér er um að ræða umsókna UMFA um ritun sögu félagsins. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar er eindregið fylgjandi ritun þessarar sögu. En bolmagn Menningarmálanefndar og Lista- og menningarsjóðs leyfir ekki að stutt verði við þetta verkefni svo hægt sé að hrinda því í framkvæmd. Því leggur nefndin til við bæjarstjórn að fundnir verði sérstakir fjármunir til að styrkja þessa söguritun í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélagsins Aftureldingar.
17. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803054
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
18. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803148
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D
19. Umsókn um fjárveitingu til lista- og menningarmála200803216
Lagt fram og afgreitt samkvæmt máli nr. 200802052%0D