6. mars 2018 kl. 15:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- María Lilja Tryggvadóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Christian Darri Hjartarson aðalmaður
- Svandís Dóra Jónsdóttir aðalmaður
- Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar.201711065
Úlfar Darri Lúthersson og María Lilja Tryggvadóttir munu skipta verkefninu með sér. Ný kosning fer framm í haust þegar að nýtt Ungmennaráð tekur til starfa. Embla Líf er Hallsdóttir varamaður þeirra.
2. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn201002260
Umræða um fundarefni. Ungmennaráð mun hittast aftur á næstunni og fara yfir tillögur að umræðuefni eftir að þau hafa talað við samnenmendur sína.
3. Samráðsfundur með Kraganum vegna hæfileikakeppni.201712049
Fulltrúar Ungmennaráðs kynna það sem að fram hefur komið á fundum þeirra til þessa. Ekki komin niðurstaða um srtaðsetningu. Verið að vinna í kostnaðaráætlun og stær verkefnisins. Næsti fundur í Mosfellsbæ.