25. janúar 2018 kl. 16:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- María Lilja Tryggvadóttir aðalmaður
- Anna Lilja Ólafsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Svandís Dóra Jónsdóttir aðalmaður
- Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsögn um frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)201712310
Bæjarráð vísaði erindinu til kynningar ungmennaráðs.
Lagt fram
2. Námskeið/hópefli fyrir Ungmennaráð, Bólráð og húsráð Ungmennahús201801296
Á fundin mætir Hrafnhildur Gísladóttir sem að mun fara yfir tillögur að námskeiði fyrir hópinn
Ákveðið að halda námskeið í mars. Hrafnhildi og Hönnu Lilju falið að finna dagsetningu og útfæra dagskrá.
3. Tillaga Ungmennaráðs Mosfellsbæjar um setu ungmenna í nefndum Mosfellbæjar.201711065
Samþykkt á 708. fundi bæjarstjórnar.
Frestað
4. Kærleiksvikan í Mosfellsbæ201606056
félagsvist með Öldungaráði í Kærleiksviku 2018
Ákveðið að halda aftur sameiginlean spiladag með öldungarráði í Kærleiksviku 2018, laugardaginn 17 febrúar kl 13:00 í Kjarna
5. Bréf frá ungmennaráði hafnafjarðar201712049
Ungmennaráð hafnafjarðar hefur óskað eftir þátttöku okkar við undirbúning og framkvæmd á hæfileikakeppni fyrir "kragann" svipað og Skekkur er í Reykjavík.
fulltrúar Ungmennaráðs sem að fóru fyrir okkar hönd á fyrsta fund um hæfileikakeppni Kragans kynntu umræður á fundinum og næstu skref. Næsti fundur fyrirhugaður 3. febrúar í Molanum Kópavogi.