Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. október 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
  • Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
  • Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið

Fundargerð ritaði

Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs

Vi­beke Þ. Þor­björns­dótt­ir deild­ar­stjóri bú­setu- og þjón­ustu­deild­ar sat einn­ig fund­inn.[line]Berg­lind Ó. B. Fil­ipp­íu­dótt­ir vék af fundi við um­fjöllun máls nr. 201609362.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Hag­ir og líð­an ungs fólks, end­ur­nýj­un samn­ings.201609295

    Endurnýjun samnings um rannsóknir meðal ungs fólks í Mosfellsbæ.

    Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til að samn­ing­ur við fyr­ir­tæk­ið um kaup á úr­vinnslu rann­sókna Rann­sókn­ar og grein­ing­ar ehf. árin 2017, 2018, 2019 og 2020 verði fram­lengd­ur í sam­ræmi við fram­lögð drög, enda gert ráð fyr­ir því í fjár­hags­áætlun.

    • 2. Regl­ur um fjár­hags­að­stoð, end­ur­skoð­un 2017201610051

      Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ.

      Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um fjár­hags­að­stoð Mos­fells­bæj­ar sem taki gildi 1.janú­ar 2017 og sam­hliða að fella úr gildi eldri regl­ur.

      • 3. Regl­ur um út­hlut­un leigu­íbúða, end­ur­skoð­un 2017201610052

        Reglur um úthlutun leiguíbúða, endurskoðun 2017.

        Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um Mos­fells­bæj­ar um út­hlut­un leigu­íbúða og sam­hliða að fella úr gildi eldri regl­ur.

        • 4. Regl­ur um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks - breyt­ing­ar201610225

          Reglur um félagsþjónustu fatlaðs fólks - lagt til breytingar.

          Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um Mos­fells­bæj­ar um ferða­þjón­ustu fatl­aðs fólks og sam­hliða að fella úr gildi eldri regl­ur.

          • 5. Regl­ur um fé­lags­lega heima­þjón­ustu - breyt­ing­ar.201610230

            Reglur um félaglega heimaþjónustu - breytingar.

            Fjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um að leggja til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lögð drög að breyt­ingu á regl­um um fé­lags­lega heima­þjón­ustu í Mos­fells­bæ og sam­hliða að fella úr gildi eldri regl­ur.

            • 6. Fjöl­skyldu­svið-árs­fjórð­ungs­yf­ir­lit 2016201604053

              Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, II. ársfjórðungur

              Yf­ir­lit yfir þjón­ustu fjöl­skyldu­sviðs III. árs­fjórð­ung 2016 lagt fram.

              • 7. Styrk­beiðni Stíga­móta fyr­ir árið 2017201610227

                Styrkbeiðni vegna ársins 2017.

                Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að fresta af­greiðslu máls­ins. Um­sókn­in verð­ur tekin til um­fjöll­un­ar við út­hlut­un styrkja árið 2017 sem fram fer fyr­ir lok mars­mán­að­ar það ár.

                • 9. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 20172016081761

                  Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 lögð fram.

                  Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar 2017 lögð fram.

                  Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                  • 8. Sjálfs­björg á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sókn um styrk 2017201609396

                    Umsókn um styrk til Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Bæjarráð vísaði erindinu á fundi sínum 6. október sl. til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.

                    Sam­þykkt með fjór­um at­kvæð­um að fresta af­greiðslu máls­ins. Um­sókn­in verð­ur tekin til um­fjöll­un­ar við út­hlut­un styrkja árið 2017 sem fram fer fyr­ir lok mars­mán­að­ar það ár.

                    Fundargerðir til staðfestingar

                    • 10. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 392201610032F

                      Fund­ar­gerð 392. barna­vernd­ar­mála­fund­ar af­greidd á 248. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar eins og ein­stök mál bera með sér.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1055201610028F

                        Af­greiðsla 31055. trún­að­ar­mála­fund­ar af­greidd á 248. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 385201609012F

                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                          • 13. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 386201609017F

                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                            • 14. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 387201609024F

                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                              • 15. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 388201610004F

                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                • 16. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 389201610010F

                                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                                  • 17. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 390201610011F

                                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                                    • 18. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 391201610021F

                                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                                      • 19. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1043201609014F

                                        Fund­ar­gerð lögð fram.

                                        • 20. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1044201609018F

                                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                                          • 21. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1045201609022F

                                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                                            • 22. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1046201609023F

                                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                                              • 23. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1047201609026F

                                                Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                • 24. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1048201609027F

                                                  Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                  • 25. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1049201610002F

                                                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                    • 26. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1050201610005F

                                                      Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                      • 27. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1051201610014F

                                                        Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                        • 28. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1052201610016F

                                                          Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                          • 29. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1053201610020F

                                                            Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                            • 30. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 1054201610025F

                                                              Fund­ar­gerð lögð fram.

                                                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:25