28. október 2016 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
- Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
- Þorbjörg Inga Jónsdóttir varaformaður
- Gerður Pálsdóttir (GP) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Unnur Valgerður Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
- Berglind Ósk B. Filippíudóttir fjölskyldusvið
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Vibeke Þ. Þorbjörnsdóttir deildarstjóri búsetu- og þjónustudeildar sat einnig fundinn.[line]Berglind Ó. B. Filippíudóttir vék af fundi við umfjöllun máls nr. 201609362.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hagir og líðan ungs fólks, endurnýjun samnings.201609295
Endurnýjun samnings um rannsóknir meðal ungs fólks í Mosfellsbæ.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til að samningur við fyrirtækið um kaup á úrvinnslu rannsókna Rannsóknar og greiningar ehf. árin 2017, 2018, 2019 og 2020 verði framlengdur í samræmi við framlögð drög, enda gert ráð fyrir því í fjárhagsáætlun.
2. Reglur um fjárhagsaðstoð, endurskoðun 2017201610051
Endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð í Mosfellsbæ.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð Mosfellsbæjar sem taki gildi 1.janúar 2017 og samhliða að fella úr gildi eldri reglur.
3. Reglur um úthlutun leiguíbúða, endurskoðun 2017201610052
Reglur um úthlutun leiguíbúða, endurskoðun 2017.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum Mosfellsbæjar um úthlutun leiguíbúða og samhliða að fella úr gildi eldri reglur.
4. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks - breytingar201610225
Reglur um félagsþjónustu fatlaðs fólks - lagt til breytingar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum Mosfellsbæjar um ferðaþjónustu fatlaðs fólks og samhliða að fella úr gildi eldri reglur.
5. Reglur um félagslega heimaþjónustu - breytingar.201610230
Reglur um félaglega heimaþjónustu - breytingar.
Fjölskyldunefnd samþykkir með fjórum atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að samþykkja framlögð drög að breytingu á reglum um félagslega heimaþjónustu í Mosfellsbæ og samhliða að fella úr gildi eldri reglur.
6. Fjölskyldusvið-ársfjórðungsyfirlit 2016201604053
Ársfjórðungsyfirlit fjölskyldusviðs, II. ársfjórðungur
Yfirlit yfir þjónustu fjölskyldusviðs III. ársfjórðung 2016 lagt fram.
7. Styrkbeiðni Stígamóta fyrir árið 2017201610227
Styrkbeiðni vegna ársins 2017.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins. Umsóknin verður tekin til umfjöllunar við úthlutun styrkja árið 2017 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar það ár.
9. Starfsáætlun fjölskyldunefndar 20172016081761
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 lögð fram.
Starfsáætlun fjölskyldunefndar 2017 lögð fram.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
8. Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu, umsókn um styrk 2017201609396
Umsókn um styrk til Bæjarstjórnar Mosfellsbæjar. Bæjarráð vísaði erindinu á fundi sínum 6. október sl. til umsagnar og afgreiðslu fjölskyldunefndar.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins. Umsóknin verður tekin til umfjöllunar við úthlutun styrkja árið 2017 sem fram fer fyrir lok marsmánaðar það ár.
Fundargerðir til staðfestingar
11. Trúnaðarmálafundur - 1055201610028F
Afgreiðsla 31055. trúnaðarmálafundar afgreidd á 248. fundi fjölskyldunefndar.
Fundargerðir til kynningar
19. Trúnaðarmálafundur - 1043201609014F
Fundargerð lögð fram.
20. Trúnaðarmálafundur - 1044201609018F
Fundargerð lögð fram.
21. Trúnaðarmálafundur - 1045201609022F
Fundargerð lögð fram.
22. Trúnaðarmálafundur - 1046201609023F
Fundargerð lögð fram.
23. Trúnaðarmálafundur - 1047201609026F
Fundargerð lögð fram.
24. Trúnaðarmálafundur - 1048201609027F
Fundargerð lögð fram.
25. Trúnaðarmálafundur - 1049201610002F
Fundargerð lögð fram.
26. Trúnaðarmálafundur - 1050201610005F
Fundargerð lögð fram.
27. Trúnaðarmálafundur - 1051201610014F
Fundargerð lögð fram.
28. Trúnaðarmálafundur - 1052201610016F
Fundargerð lögð fram.
29. Trúnaðarmálafundur - 1053201610020F
Fundargerð lögð fram.
30. Trúnaðarmálafundur - 1054201610025F
Fundargerð lögð fram.