Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. september 2015 kl. 10:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Kvísl­artunga 78-80 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201509451

    Kubbahús ehf Brekkuhvammi 16 Kópavogi sækir um leyfi til að breyta byggingarefni, útliti og innra fyrirkomulagi húsanna nr. 78 og 80 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Áður samþykktar stærðir húsa breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Mið­kot í Úlfars­felli / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201509469

      Anna Aradóttir Rauðarárstíg 33 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað í landi Úlfarsfells lnr. 175253 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun bústaðs 24,0 m2 86,0 m3. Stærð bústaðs eftir breytingu 83,9 m2, 301,2 m3.

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 3. Uglugata 15-17 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201509400

        Feko ehf Barðavogi 1 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 15 og 17 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 15: Íbúð 152,0 m2, bílgeymsla 29,7 m2, 752,5 m3. Stærð nr. 17: Íbúð 151,0 m2, bílgeymsla 29,7 m2, 721,6 m3.

        Smþykkt.

        • 4. Vefara­stræti 24-30 /um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2015081739

          Mótx Hlíðarsmára 19 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tvö 4 hæða fjölbýlishús og bílakjallara á lóðinni nr. 24 - 30 við Vefarastræti með samtals 55 íbúðum í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss nr.24-26: Kjallari 1263,4 m2, 1.hæð 653,4 m2, 2. hæð 643,4 m2, 3. hæð 643,4 m2, 4. hæð 635,9 m2, 11348,9 m3. Stærð húss nr.28-30: Kjallari 977,9 m2, 1. hæð 615,7 m2, 2. hæð 604,5 m2, 3. hæð 604,5 m2, 4. hæð 511,5 m2, 10009,6 m3.

          Sam­þykkt.

          • 5. Völu­teig­ur 9 / um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201509429

            Ólafur A Hannesson Bröttuhlíð 13 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi í einingum 01.03 og 02.04 að Völuteigi 9 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki.

            Sam­þykkt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.