30. maí 2012 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Erlingur Örn Árnason aðalmaður
- Snædís Mjöll Kristjánsdóttir aðalmaður
- Ari Páll Karlsson aðalmaður
- Tómas Guðberg Gíslason umhverfissvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn201002260
Fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn 2012 þar sem ýmis málefni verða rædd.
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir kom á fundinn sem varamaður FMos.</FONT></P>
<P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Á fundinn komu bæjarfulltrúarnir Haraldur Sverrisson bæjarstjóri, Herdís Sigurjónsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Hafsteinn Pálsson, Jónas Sigurðsson, Karl Tómasson og Jón Jósep Bjarnason.</FONT></P>
Til máls tóku: EÖÁ, RIG, SMK, APK, TGG, ERD<P style="MARGIN: 0cm 0cm 6pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face="Times New Roman">Fundarefni sem ungmennaráð fór yfir með bæjarfulltrúum:</FONT></P>
<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 6pt 38.5pt; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraph><FONT face="Times New Roman"><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-list: Ignore"><FONT size=3>1.</FONT><SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> </SPAN></SPAN></B><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><FONT size=3>Strætósamgöngur við Grafarvog, Kjalarnes, Akranes. Málið rætt. Upplýst að strætósamgöngur við Grafarvog eru að batna.</FONT></B></FONT></P>
<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 6pt 38.5pt; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><FONT face="Times New Roman"><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-list: Ignore"><FONT size=3>2.</FONT><SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> </SPAN></SPAN></B><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><FONT size=3>Snjómokstur og hálkueyðing. Málið rætt. Óskað var eftir því að skoðað verði hvort ástæða sé að færa vegi og stíga sem liggja til Framhaldsskóla Mosfellsbæjar í 1. forgangsflokk til að bæta mokstur.</FONT></B></FONT></P>
<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 6pt 38.5pt; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><FONT face="Times New Roman"><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-list: Ignore"><FONT size=3>3.</FONT><SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> </SPAN></SPAN></B><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><FONT size=3>Staðan við byggingu nýs framhaldsskóla. Málið rætt. Bygging nýs framhaldsskóla að hefjast nú í sumar.</FONT></B></FONT></P>
<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 6pt 38.5pt; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><FONT face="Times New Roman"><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><SPAN style="mso-list: Ignore"><FONT size=3>4.</FONT><SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> </SPAN></SPAN></B><B style="mso-bidi-font-weight: normal"><FONT size=3>Opnunartími sundlauga á sumrin og um helgar. Málið rætt. Lagt til að nætursund, sem haldið var á síðasta ári, verði endurtekið í Lágafellslaug. Tómstundafulltrúa falið að skoða málið.</FONT></B></FONT></P>
<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 6pt 38.5pt; mso-add-space: auto; mso-list: l0 level1 lfo1" class=MsoListParagraphCxSpMiddle><FONT face="Times New Roman"><SPAN style="mso-list: Ignore"><FONT size=3>5.</FONT><SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Roman?? New Times> </SPAN></SPAN><FONT size=3><B style="mso-bidi-font-weight: normal">Brettasvæðið við Völuteig. Málið rætt. Verið er að funda með fulltrúum ungmenna um lagfæringar og breytingar á brettasvæðinu.</B></FONT></FONT></P>