29. nóvember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
- Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
- Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
- Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
- Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
- Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
- Herdís Rós Kjartansdóttir áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
- Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
- Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum, reglugerð201111219
Lagt fram til kynningar
Lagt fram. Skólaskrifstofu falið að kynna og fjalla um reglugerðina með stjórnendum grunnskólanna.
2. Niðurgreiðslur til foreldra á gjaldi til dagforeldra og leikskóla201111185
Bæjarráð óskar umsagnar nefndarinnar um niðurgreiðslur skv. meðf. minnisblaði.
Tillögur að breytingum á niðurgreiðslum til foreldra vegna leikskólagjalda og greiðslna til dagforeldra lagðar fram og vísað til fjárhagsáætlunar 2012 til útfærslu.
3. 2010 árgangur201111216
Lagt fram til upplýsinga
Lagt fram yfirlit yfir stærð árgangsins sem fæddur er 2010 og hve margar umsóknir hafa borist um leikskólapláss fyrir þessi börn.
4. Aðalnámaskrá leikskóla201111220
Upplýsingar um kynningar á aðalnámskrám lagðar fram. Jafnframt farið yfir helstu þætti aðalnámskrár grunnskóla.
5. Ársskýrsla Skólaskrifstofu 2010-2011201111101
Lagt fram til upplýsingar
Ársskýrsla 2010-11 lögð fram.