Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. nóvember 2011 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Eva Magnúsdóttir (EMa) varaformaður
  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson aðalmaður
  • Bryndís Brynjarsdóttir (BBr) aðalmaður
  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) aðalmaður
  • Kristín Ingibjörg Pálsdóttir (KIP) aðalmaður
  • Jóhanna S Hermannsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Berglind Bára Hansdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Herdís Rós Kjartansdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Gunnhildur María Sæmundsdóttir fræðslusvið
  • Magnea S Ingimundardóttir (MI) fræðslusvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Ábyrgð og skyld­ur að­ila skóla­sam­fé­lags­ins í grunn­skól­um, reglu­gerð201111219

    Lagt fram til kynningar

    Lagt fram.  Skóla­skrif­stofu fal­ið að kynna og fjalla um reglu­gerð­ina með stjórn­end­um grunn­skól­anna.

    • 2. Nið­ur­greiðsl­ur til for­eldra á gjaldi til dag­for­eldra og leik­skóla201111185

      Bæjarráð óskar umsagnar nefndarinnar um niðurgreiðslur skv. meðf. minnisblaði.

      Til­lög­ur að breyt­ing­um á nið­ur­greiðsl­um til for­eldra vegna leik­skóla­gjalda og greiðslna til dag­for­eldra lagð­ar fram og vísað til fjár­hags­áætl­un­ar 2012 til út­færslu.

      • 3. 2010 ár­gang­ur201111216

        Lagt fram til upplýsinga

        Lagt fram yf­ir­lit yfir stærð ár­gangs­ins sem fædd­ur er 2010 og hve marg­ar um­sókn­ir hafa borist um leik­skóla­pláss fyr­ir þessi börn.

        • 4. Að­al­náma­skrá leik­skóla201111220

          Upp­lýs­ing­ar um kynn­ing­ar á að­al­nám­skrám lagð­ar fram.  Jafn­framt far­ið yfir helstu þætti að­al­nám­skrár grunn­skóla.

          • 5. Árs­skýrsla Skóla­skrif­stofu 2010-2011201111101

            Lagt fram til upplýsingar

            Árs­skýrsla 2010-11 lögð fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15