Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

24. október 2018 kl. 16:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Rauð­mýri 11, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201810154

    Finnur Einarsson, kt. 151072-3809, Rauðamýri 11 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að bæta við þakglugga yfir baðherbergi íbúðarhúss á lóðinni Rauðamýri nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki.

    Sam­þykkt.

    • 2. Sum­ar­hús við Hafra­vatn, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201809189

      Bryndís Hanna Eiríksdóttir og Kristinn Franz Eiríksson sækja um leyfi til að byggja við núverandi frístundahús viðbyggingu úr timbri á lóð við Hafravatn, landnr. 125627, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: Viðbygging 17,0 m², 34,1 m³

      Sam­þykkt.

      • 3. Bratta­hlíð 23, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi2018083826

        B&K kt.680113-1570 Flétturima 10, sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu og timbri, einbýlishús á einni hæð með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni Brattahlíð 23, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: íbúð 208,0 m², bílgeymsla 31,3 m². Rúmmál 697,485 m³

        Sam­þykkt.

        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00