24. apríl 2018 kl. 19:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Daníela Grétarsdóttir aðalmaður
- Guðlaug Karen Ingólfsdóttir aðalmaður
- Kristín Rán Guðjónsdóttir aðalmaður
- Emma Sól Jónsdóttir aðalmaður
- Margrét María Marteinsdóttir varamaður
- Björn Bjarnarson aðalmaður
- Anna Lilja Ólafsdóttir aðalmaður
- Embla Líf Hallsdóttir aðalmaður
- Úlfar Darri Lúthersson aðalmaður
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslusvið
- Hanna Lilja Egilsdóttir fræðslusvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018201802046
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði 2018. fulltrúar ungmennaráðs sem að fóru á ráðstefnuna segja frá.
Embla Líf og Úlfar Darri fóru á ráðstefnuna. Þau voru mjög ánægð með ráðstefnuna, alla umgjörð og fyrirlestra sem að þar voru. full af hugmyndum um það sem að betur má fara hjá okkur. Þau stefna að því að segja frá henni á fundi ráðsins með Bæjarstjórn.
2. Fundur Ungmennaráðs Mosfellsbæjar með bæjarstjórn201002260
Ungmennaráð hittist í síðustu viku til að undirbúa þennan lið. Farið verður yfir þá fundargerð.
Ungmennaráð hittist í síðustu viku til að undirbúa þennan lið. Á fundinum var farið yfir þá fundargerð og verkefnum deilt niður á hópinn.